Semenya langt frá Ólympíulágmarkinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. mars 2012 22:00 Nordic Photos / Getty Images Caster Semenya, fyrrum heimsmethafi í 800 metra hlaupi kvenna, náði ekki Ólympíulágmarkinu á móti í Suður-Afríku í dag. Semenya hefur verið frá vegna bakmeiðsla en á greinilega töluvert í land. Reuters-fréttastofan greinir frá þessu. „Ég nálgaðist hlaupið nokkuð heimskulega því ég tók ekki forystuna strax í upphafi. Ég taldi að aðrir hlauparar myndu gefa betur í en maður lærir af mistökum sínum," sagði Semenya sem hljóp á 2:03.60 mínútum. Ólympíulágmarkið er 1:59.90 mínútur svo Semenya þarf að bæta sig á næstu mánuðum ætli hún sér að keppa í London. Suður-Afríkubúinn á best 1:55.45 í greininni. Semenya vakti mikla athygli þegar hún varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi í Berlín árið 2009. Í kjölfar glæsilegs árangurs vöknuðu spurningar um hvort hún væri í raun kvenkyns. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið meinaði henni þátttöku á mótum þar til hún hefði gengist undir kynpróf. Sumarið 2010 fékk hún svo grænt ljós á að keppa í kvennaflokki á mótum á vegum sambandsins. Erlendar Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Caster Semenya, fyrrum heimsmethafi í 800 metra hlaupi kvenna, náði ekki Ólympíulágmarkinu á móti í Suður-Afríku í dag. Semenya hefur verið frá vegna bakmeiðsla en á greinilega töluvert í land. Reuters-fréttastofan greinir frá þessu. „Ég nálgaðist hlaupið nokkuð heimskulega því ég tók ekki forystuna strax í upphafi. Ég taldi að aðrir hlauparar myndu gefa betur í en maður lærir af mistökum sínum," sagði Semenya sem hljóp á 2:03.60 mínútum. Ólympíulágmarkið er 1:59.90 mínútur svo Semenya þarf að bæta sig á næstu mánuðum ætli hún sér að keppa í London. Suður-Afríkubúinn á best 1:55.45 í greininni. Semenya vakti mikla athygli þegar hún varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi í Berlín árið 2009. Í kjölfar glæsilegs árangurs vöknuðu spurningar um hvort hún væri í raun kvenkyns. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið meinaði henni þátttöku á mótum þar til hún hefði gengist undir kynpróf. Sumarið 2010 fékk hún svo grænt ljós á að keppa í kvennaflokki á mótum á vegum sambandsins.
Erlendar Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira