ÍBV, Stjarnan og HK unnu í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. janúar 2012 18:10 Svavar Vignisson, þjálfari ÍBV. Mynd/Valli Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag og voru úrslitin öll eftir bókinni. HK er í þriðja sæti með tólf stig eftir sigur á FH en ÍBV og Stjarnan koma næst með tíu stig. Bæði lið unnu sína leiki í dag. Valur getur á morgun komist upp að hlið Fram á toppi deildarinnar með sigri á botnliði KA/Þórs á morgun. Úrslit og markaskorara úr leikjum dagsins má sjá hér fyrir neðan.ÍBV - Haukar 38-20 (22-8) Mörk ÍBV: Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 10, Ester Óskarsdóttir 5, Ivana Mladenovic 5, Rakel Hlynsdóttir 4, Drífa Þorvaldsdóttir 4, Grigore Ggorgata 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 3, Mariana Trbojevic 2, Sandra Gísladóttir 1. Mörk Hauka: Ásta Björg Agnarsdóttir 4, Marija Gedroit 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Elsa Björg Árnadóttir 2, Gunnhildur Pétursdóttir 2, Díana Sigmarsdóttir 1, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1, Silja Ísberg 1, Ásthildur Friðgeirsdóttir 1.Grótta - Stjarnan 22-34 (10-20) Mörk Gróttu: Slóey Arnardóttir 4, Elín Helga Jónsdóttir 4, Sigrún Arnardóttir 3, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 2, Guðríður Ósk Jónsdóttir 1, Steinunn Kristín Þorsteinsdóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 8, Sólveig Lára Kjærnested 8, Hildur Harðardóttir 6, Hanna G. Stefánsdóttir 5, Esther V. Ragnarsdóttir 2, Rut Steinsen 1, Lilja Pálsdóttir 1, Guðrún H. Guðjónsdóttir 1, Þórhildur Gunnarsdóttir.HK - FH 31-21 (18-15) Mörk HK: Elva Björg Arnarsdóttir 8, Elín Anna Baldursdóttir 5, Brynja Magnúsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Heiðrún Björk Helgadóttir 4, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2, Tinna Rögnvaldsdóttir 1, Elísa Ósk Viðarsdóttir 1, Harpa Baldursdóttir 1. Varin skot: Dröfn Haraldsdóttir 17, Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir 4. Mörk FH: Salka Þórðardóttir 5, Ingibjörg Pálmadóttir 5, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Aníta Ægisdóttir 2, Birna Helgadóttir 2, Berglind Björgvinsdóttir 2, Margrét Aronsdóttir 1, Kristrún Steinþórsdóttir 1. Varin skot: Elísabet Arnarsdóttir 22, Hildur Guðmundsdóttir 9. Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag og voru úrslitin öll eftir bókinni. HK er í þriðja sæti með tólf stig eftir sigur á FH en ÍBV og Stjarnan koma næst með tíu stig. Bæði lið unnu sína leiki í dag. Valur getur á morgun komist upp að hlið Fram á toppi deildarinnar með sigri á botnliði KA/Þórs á morgun. Úrslit og markaskorara úr leikjum dagsins má sjá hér fyrir neðan.ÍBV - Haukar 38-20 (22-8) Mörk ÍBV: Þórsteina Sigurbjörnsdóttir 10, Ester Óskarsdóttir 5, Ivana Mladenovic 5, Rakel Hlynsdóttir 4, Drífa Þorvaldsdóttir 4, Grigore Ggorgata 4, Guðbjörg Guðmannsdóttir 3, Mariana Trbojevic 2, Sandra Gísladóttir 1. Mörk Hauka: Ásta Björg Agnarsdóttir 4, Marija Gedroit 4, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Viktoría Valdimarsdóttir 2, Elsa Björg Árnadóttir 2, Gunnhildur Pétursdóttir 2, Díana Sigmarsdóttir 1, Karen Helga Sigurjónsdóttir 1, Silja Ísberg 1, Ásthildur Friðgeirsdóttir 1.Grótta - Stjarnan 22-34 (10-20) Mörk Gróttu: Slóey Arnardóttir 4, Elín Helga Jónsdóttir 4, Sigrún Arnardóttir 3, Tinna Laxdal Gautadóttir 3, Unnur Ómarsdóttir 2, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 2, Guðríður Ósk Jónsdóttir 1, Steinunn Kristín Þorsteinsdóttir 1. Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 8, Sólveig Lára Kjærnested 8, Hildur Harðardóttir 6, Hanna G. Stefánsdóttir 5, Esther V. Ragnarsdóttir 2, Rut Steinsen 1, Lilja Pálsdóttir 1, Guðrún H. Guðjónsdóttir 1, Þórhildur Gunnarsdóttir.HK - FH 31-21 (18-15) Mörk HK: Elva Björg Arnarsdóttir 8, Elín Anna Baldursdóttir 5, Brynja Magnúsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4, Heiðrún Björk Helgadóttir 4, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2, Tinna Rögnvaldsdóttir 1, Elísa Ósk Viðarsdóttir 1, Harpa Baldursdóttir 1. Varin skot: Dröfn Haraldsdóttir 17, Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir 4. Mörk FH: Salka Þórðardóttir 5, Ingibjörg Pálmadóttir 5, Sigrún Jóhannsdóttir 3, Aníta Ægisdóttir 2, Birna Helgadóttir 2, Berglind Björgvinsdóttir 2, Margrét Aronsdóttir 1, Kristrún Steinþórsdóttir 1. Varin skot: Elísabet Arnarsdóttir 22, Hildur Guðmundsdóttir 9.
Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Sjá meira