Djokovic mætir Murray | Undanúrslitin klár Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. janúar 2012 12:16 Novak Djokovic. Nordic Photos / Getty Images Úrslit dagsins á Opna ástralska meistaramótinu í tennis voru öll eftir bókinni en nú er fjórðungsúrslitum keppninnar lokið. Í karlaflokki báru þeir Andy Murray og Novak Djokovic báðir sigur úr býtum í sínum viðureignum og mætast þeir í undanúrslitum keppninnar á föstudagsmorgun klukkan 8.30. Í kvennaflokki komust þær Maria Sharapova og Petra Kvitova einnig áfram eftir nokkuð auðveldan sigur á andstæðingum sínum í 8-manna úrslitum. Þær munu því mætast í undanúrslitum. Fyrirfram er 32 sterkustu keppendum mótsins raðað inn í mótið samkvæmt styrkleikaröð til að forðast að fjórir bestu mætist ekki innbyrðis fyrr en í fyrsta lagi í undanúrslitum. Er það nú raunin að fjórir sterkustu karlarnir eru allir komnir áfram í undanúrslitin og þrjár af fjórum sterkustu konunum. Aðeins Kim Clijsters (11. sterkasti keppandi í kvennaflokki) er ekki í þeim hópi en hún sló út Caroline Wozniacki, efstu konu heimslistans, í fjórðungsúrslitunum í gær. Djokovic og Murray öflugirAndy Murray.Djokovic, besti tenniskappi heimsins í dag, fékk í raun erfiðasta verkefnið af öllum í fjórðungsúrslitunum. Hann þurfti að kljást við David Ferrer frá Spáni sem er í fimmta sæti heimslistans. Djokovic hafði sigur í þremur settum, 6-4, 7-6 og 6-1 en mátti hafa fyrir honum, sérstaklega þar sem hann meiddist lítillega í öðru setti. Hann vann það í upphækkun, 7-4. Murray mætti Japananum Kei Nishikori sem varð fyrsti karlinn frá sínu landi til að komast áfram í fjórðungsúrslit á þessu móti í rúm 80 ár. Skotinn sterki vann þó nokkuð þægilegan sigur, 6-3, 6-3 og 6-1. Hefur Murray aldrei sigrað á stórmóti en stefnir nú á að komast í úrslit í á Opna ástralska þriðja árið í röð. Sharapova stefnir á fjórða titilinnMaria Sharapova.Maria Sharapova hefur þrátt fyrir ungan aldur átt langan feril í íþróttinni en hún er 24 ára gömul. Hún hefur unnið þrjú stórmót en síðast gerði hún það í Ástralíu fyrir fjórum árum síðan. Hún þarf nú að keppa við Petru Kivtovu frá Tékklandi í undanúrslitum en þær mættust einmitt í úrslitum á Wimbledon-mótinu í fyrra. Þá hafði Kvitova sigur. Báðar viðureignirnar í undanúrslitum kvenna fara fram á morgun, sem og viðureign þeirra Roger Federer og Rafael Nadal í undanúrslitum karla.Undanúrslit karla: Novak Djokovic, Serbíu (1) - Andy Murray, Bretlandi (4) Rafael Nadal, Spáni (2) - Roger Federer, Sviss (3)Undanúrslit kvenna: Kim Clijsters, Belgíu (11) - Victoria Azarenka, Hvíta-Rússlandi (3) Petra Kvitova, Tékklandi (2) - Maria Sharapova (4) Tennis Tengdar fréttir Federer sló út efnilegan heimamann | Clijsters og Wozniacki áfram Sem fyrr lentu þeir Roger Federer og Rafael Nadal ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína á opna ástralska meistaramótinu í tennis í morgun. Báðir eru komnir áfram í fjórðungsúrslit keppninnar. 22. janúar 2012 10:48 Stórstjörnurnar ekki í vandræðum í Melbourne | Annarri umferð lokið Annarri umferð á opna ástralska meistaramótinu í tennis er nú lokið en allar helstu tennisstjörnur heimsins komust nokkuð auðveldlega áfram í þriðju umferðina. 19. janúar 2012 13:00 Stútaði fjórum tennisspöðum í brjálæðiskasti Kýpverjinn Marcos Baghdatis var ósáttur við frammistöðu sína í leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis á dögunum. Tók hann reiðina út á saklausum tennisspöðum. 19. janúar 2012 23:45 Hewitt féll úr leik með sæmd | Fjórðungsúrslitin klár Ástralinn Lleyton Hewitt varð að játa sig sigraðan fyrir besta tenniskappa heims, Novak Djokovic frá Serbíu, þrátt fyrir hetjulega baráttu í 16-manna úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis. 23. janúar 2012 14:17 16-manna úrslitin klár á Opna ástralska | Þriðju umferð lokið Lítið hefur verið um óvænt úrslit á opna ástralska meistaramótinu í tennis til þessa og allt besta tennisfólk heims komst nokkuð auðveldlega áfram. 21. janúar 2012 16:30 Stosur óvænt úr leik á heimavelli í Melbourne | Fyrstu umferð lokið Nánast öllum viðureignum er lokið í fyrstu umferð einliðaleiks karla og kvenna á fyrsta stórmóti ársins í tennis, Opna ástralska meistaramótinu. 17. janúar 2012 12:40 Serena Williams úr leik í Ástralíu Óvænt úrslit urðu á Opna ástralska mótinu í tennis í nótt þegar Serena Williams beið lægri hlut gegn Ekaterinu Makarovu frá Rússlandi í tveimur settum, 6-2 og 6-3. 23. janúar 2012 10:00 Táningurinn Tomic slær í gegn á heimavelli Bernard Tomic, nítján ára Ástrali, er kominn áfram í 16-manna úrslit á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 20. janúar 2012 12:30 Nadal áfram eftir hörkuslag | Wozniacki úr leik Fyrri helming fjórðungsúrslitanna í einliðaleik karla og kvenna á Opna ástralska meistaramótsins er lokið. Roger Federer og Rafael Nadal komust báðir áfram en Caroline Wozniacki, efsta kona heims á heimslistanum, er úr leik. 24. janúar 2012 13:13 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Úrslit dagsins á Opna ástralska meistaramótinu í tennis voru öll eftir bókinni en nú er fjórðungsúrslitum keppninnar lokið. Í karlaflokki báru þeir Andy Murray og Novak Djokovic báðir sigur úr býtum í sínum viðureignum og mætast þeir í undanúrslitum keppninnar á föstudagsmorgun klukkan 8.30. Í kvennaflokki komust þær Maria Sharapova og Petra Kvitova einnig áfram eftir nokkuð auðveldan sigur á andstæðingum sínum í 8-manna úrslitum. Þær munu því mætast í undanúrslitum. Fyrirfram er 32 sterkustu keppendum mótsins raðað inn í mótið samkvæmt styrkleikaröð til að forðast að fjórir bestu mætist ekki innbyrðis fyrr en í fyrsta lagi í undanúrslitum. Er það nú raunin að fjórir sterkustu karlarnir eru allir komnir áfram í undanúrslitin og þrjár af fjórum sterkustu konunum. Aðeins Kim Clijsters (11. sterkasti keppandi í kvennaflokki) er ekki í þeim hópi en hún sló út Caroline Wozniacki, efstu konu heimslistans, í fjórðungsúrslitunum í gær. Djokovic og Murray öflugirAndy Murray.Djokovic, besti tenniskappi heimsins í dag, fékk í raun erfiðasta verkefnið af öllum í fjórðungsúrslitunum. Hann þurfti að kljást við David Ferrer frá Spáni sem er í fimmta sæti heimslistans. Djokovic hafði sigur í þremur settum, 6-4, 7-6 og 6-1 en mátti hafa fyrir honum, sérstaklega þar sem hann meiddist lítillega í öðru setti. Hann vann það í upphækkun, 7-4. Murray mætti Japananum Kei Nishikori sem varð fyrsti karlinn frá sínu landi til að komast áfram í fjórðungsúrslit á þessu móti í rúm 80 ár. Skotinn sterki vann þó nokkuð þægilegan sigur, 6-3, 6-3 og 6-1. Hefur Murray aldrei sigrað á stórmóti en stefnir nú á að komast í úrslit í á Opna ástralska þriðja árið í röð. Sharapova stefnir á fjórða titilinnMaria Sharapova.Maria Sharapova hefur þrátt fyrir ungan aldur átt langan feril í íþróttinni en hún er 24 ára gömul. Hún hefur unnið þrjú stórmót en síðast gerði hún það í Ástralíu fyrir fjórum árum síðan. Hún þarf nú að keppa við Petru Kivtovu frá Tékklandi í undanúrslitum en þær mættust einmitt í úrslitum á Wimbledon-mótinu í fyrra. Þá hafði Kvitova sigur. Báðar viðureignirnar í undanúrslitum kvenna fara fram á morgun, sem og viðureign þeirra Roger Federer og Rafael Nadal í undanúrslitum karla.Undanúrslit karla: Novak Djokovic, Serbíu (1) - Andy Murray, Bretlandi (4) Rafael Nadal, Spáni (2) - Roger Federer, Sviss (3)Undanúrslit kvenna: Kim Clijsters, Belgíu (11) - Victoria Azarenka, Hvíta-Rússlandi (3) Petra Kvitova, Tékklandi (2) - Maria Sharapova (4)
Tennis Tengdar fréttir Federer sló út efnilegan heimamann | Clijsters og Wozniacki áfram Sem fyrr lentu þeir Roger Federer og Rafael Nadal ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína á opna ástralska meistaramótinu í tennis í morgun. Báðir eru komnir áfram í fjórðungsúrslit keppninnar. 22. janúar 2012 10:48 Stórstjörnurnar ekki í vandræðum í Melbourne | Annarri umferð lokið Annarri umferð á opna ástralska meistaramótinu í tennis er nú lokið en allar helstu tennisstjörnur heimsins komust nokkuð auðveldlega áfram í þriðju umferðina. 19. janúar 2012 13:00 Stútaði fjórum tennisspöðum í brjálæðiskasti Kýpverjinn Marcos Baghdatis var ósáttur við frammistöðu sína í leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis á dögunum. Tók hann reiðina út á saklausum tennisspöðum. 19. janúar 2012 23:45 Hewitt féll úr leik með sæmd | Fjórðungsúrslitin klár Ástralinn Lleyton Hewitt varð að játa sig sigraðan fyrir besta tenniskappa heims, Novak Djokovic frá Serbíu, þrátt fyrir hetjulega baráttu í 16-manna úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis. 23. janúar 2012 14:17 16-manna úrslitin klár á Opna ástralska | Þriðju umferð lokið Lítið hefur verið um óvænt úrslit á opna ástralska meistaramótinu í tennis til þessa og allt besta tennisfólk heims komst nokkuð auðveldlega áfram. 21. janúar 2012 16:30 Stosur óvænt úr leik á heimavelli í Melbourne | Fyrstu umferð lokið Nánast öllum viðureignum er lokið í fyrstu umferð einliðaleiks karla og kvenna á fyrsta stórmóti ársins í tennis, Opna ástralska meistaramótinu. 17. janúar 2012 12:40 Serena Williams úr leik í Ástralíu Óvænt úrslit urðu á Opna ástralska mótinu í tennis í nótt þegar Serena Williams beið lægri hlut gegn Ekaterinu Makarovu frá Rússlandi í tveimur settum, 6-2 og 6-3. 23. janúar 2012 10:00 Táningurinn Tomic slær í gegn á heimavelli Bernard Tomic, nítján ára Ástrali, er kominn áfram í 16-manna úrslit á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 20. janúar 2012 12:30 Nadal áfram eftir hörkuslag | Wozniacki úr leik Fyrri helming fjórðungsúrslitanna í einliðaleik karla og kvenna á Opna ástralska meistaramótsins er lokið. Roger Federer og Rafael Nadal komust báðir áfram en Caroline Wozniacki, efsta kona heims á heimslistanum, er úr leik. 24. janúar 2012 13:13 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Federer sló út efnilegan heimamann | Clijsters og Wozniacki áfram Sem fyrr lentu þeir Roger Federer og Rafael Nadal ekki í teljandi vandræðum með andstæðinga sína á opna ástralska meistaramótinu í tennis í morgun. Báðir eru komnir áfram í fjórðungsúrslit keppninnar. 22. janúar 2012 10:48
Stórstjörnurnar ekki í vandræðum í Melbourne | Annarri umferð lokið Annarri umferð á opna ástralska meistaramótinu í tennis er nú lokið en allar helstu tennisstjörnur heimsins komust nokkuð auðveldlega áfram í þriðju umferðina. 19. janúar 2012 13:00
Stútaði fjórum tennisspöðum í brjálæðiskasti Kýpverjinn Marcos Baghdatis var ósáttur við frammistöðu sína í leik á opna ástralska meistaramótinu í tennis á dögunum. Tók hann reiðina út á saklausum tennisspöðum. 19. janúar 2012 23:45
Hewitt féll úr leik með sæmd | Fjórðungsúrslitin klár Ástralinn Lleyton Hewitt varð að játa sig sigraðan fyrir besta tenniskappa heims, Novak Djokovic frá Serbíu, þrátt fyrir hetjulega baráttu í 16-manna úrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis. 23. janúar 2012 14:17
16-manna úrslitin klár á Opna ástralska | Þriðju umferð lokið Lítið hefur verið um óvænt úrslit á opna ástralska meistaramótinu í tennis til þessa og allt besta tennisfólk heims komst nokkuð auðveldlega áfram. 21. janúar 2012 16:30
Stosur óvænt úr leik á heimavelli í Melbourne | Fyrstu umferð lokið Nánast öllum viðureignum er lokið í fyrstu umferð einliðaleiks karla og kvenna á fyrsta stórmóti ársins í tennis, Opna ástralska meistaramótinu. 17. janúar 2012 12:40
Serena Williams úr leik í Ástralíu Óvænt úrslit urðu á Opna ástralska mótinu í tennis í nótt þegar Serena Williams beið lægri hlut gegn Ekaterinu Makarovu frá Rússlandi í tveimur settum, 6-2 og 6-3. 23. janúar 2012 10:00
Táningurinn Tomic slær í gegn á heimavelli Bernard Tomic, nítján ára Ástrali, er kominn áfram í 16-manna úrslit á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 20. janúar 2012 12:30
Nadal áfram eftir hörkuslag | Wozniacki úr leik Fyrri helming fjórðungsúrslitanna í einliðaleik karla og kvenna á Opna ástralska meistaramótsins er lokið. Roger Federer og Rafael Nadal komust báðir áfram en Caroline Wozniacki, efsta kona heims á heimslistanum, er úr leik. 24. janúar 2012 13:13