Twitter og Google takast á 11. janúar 2012 19:51 Macgillivray heldur því fram að Google sé að misnota ráðandi stöðu sína á internetinu. mynd/AFP Talsmenn samskiptasíðunnar Twitter hafa lýst yfir óánægju með þær breytingar sem tæknifyrirtækið Google hefur gert á leitarvél sinni. Niðurstöður leitarvélarinnar munu nú birta upplýsingar af samskiptasíðunni Google+. Alex Macgillivray, lögmaður Twitter, sagði að breytingarnar kæmu til með að hafa afar slæm áhrif á internetið í heild sinni. Hann sagði að fólk hafi árum saman notast til leitarvél Google í von um að finna óritskoðaðar niðurstöður. Hann telur að sá tími sé á enda. Samskiptasíða Google var sett á laggirnar á síðasta ári og er henni ætlað að vera í beinni samkeppni við Facebook. Talsmenn Google segja að breytingar verði til þess að samskiptasíða þeirra verði sjáanlegri. Macgillivray segir að Google sé að misnota ráðandi stöðu sína á internetinu. Google svaraði ummælum Twitter fullum hálsi á samskiptasíðunni Google+. Í yfirlýsingunni lýsa talsmenn Google undrun sinni á gagnrýninni enda hafi Twitter ekki framlengt þjónustusamning sinn við Google. Í staðinn notast Twitter við leitarvélina Bing! en þar eru færslur Twitter-notenda skráðar. Tækni Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Talsmenn samskiptasíðunnar Twitter hafa lýst yfir óánægju með þær breytingar sem tæknifyrirtækið Google hefur gert á leitarvél sinni. Niðurstöður leitarvélarinnar munu nú birta upplýsingar af samskiptasíðunni Google+. Alex Macgillivray, lögmaður Twitter, sagði að breytingarnar kæmu til með að hafa afar slæm áhrif á internetið í heild sinni. Hann sagði að fólk hafi árum saman notast til leitarvél Google í von um að finna óritskoðaðar niðurstöður. Hann telur að sá tími sé á enda. Samskiptasíða Google var sett á laggirnar á síðasta ári og er henni ætlað að vera í beinni samkeppni við Facebook. Talsmenn Google segja að breytingar verði til þess að samskiptasíða þeirra verði sjáanlegri. Macgillivray segir að Google sé að misnota ráðandi stöðu sína á internetinu. Google svaraði ummælum Twitter fullum hálsi á samskiptasíðunni Google+. Í yfirlýsingunni lýsa talsmenn Google undrun sinni á gagnrýninni enda hafi Twitter ekki framlengt þjónustusamning sinn við Google. Í staðinn notast Twitter við leitarvélina Bing! en þar eru færslur Twitter-notenda skráðar.
Tækni Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira