Gylfi segir launamálin klúður frá upphafi 12. janúar 2012 12:06 Gylfi Arnbjörnsson. Forseti ASÍ segir ákvarðanir stjórnvalda sem snúa að launum seðlabankastjóra og annarra háttsettra embættismanna vera klúður frá upphafi. Hann segir lögsókn seðlabankastjóra gagnvart seðlabankanum hafa mjög slæm áhrif á trúverðugleika bankans. Í fréttum Stöðvar tvö í gærkvöldi var sagt frá því að Már Guðmundsson seðlabankastjóri hafi stefnt Seðlabanka Íslands til að fá launakjör sín leiðrétt en þau voru lækkuð um rúmar þrjú hundruð þúsund krónur með ákvörðun kjararáðs stuttu eftir að hann var ráðinn á grundvelli þess að dagvinnulaun yfirmanna stofnanna og ríkisfyrirtækja megi ekki vera hærri en föst laun forsætisráðherra. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ finnst málið hafa verið klúður frá upphafi. „Ég held að þetta mál sé nú bara frá upphafi hið mesta vandræðamál hvernig var staðið að þessu að hálfu Alþingis og stjórnsýslunnar og það skuli síðan enda með því að seðlabankastjóri fari í mál við Seðlabankann sem augljóslega hefur mjög slæm áhrif á ímynd og trúverðugleika þessarrar stofnunar" Hann segir það meginskyldu bankaráðs Seðlabankans og seðlabankastjóra að standa vörð um trúverðugleika bankans. Þá hafi til dæmis aðalhagfræðingur seðlabankans verið mjög gagnrýninn út í kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. „En svo kemur þessi staða hérna að seðlabankastjóri er í málaferlum um 300 þúsund króna hækkun á sínum kjörum, þetta er ekki í neinu samhengi fyrir þá sem eru áhorfendur að þessu." Hann vill hins vegar meina að kjararáð hafi ekki heimild til að taka yfir skriflegan ráðningasamning sem búið var að gera áður en það fékk vald til að lækka laun yfirmanna. „Þú getur ekki breytt eftir á skuldbindingum sem stofnanir á vegum ríkisins hafa gengist undir, það er ekki hægt." Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Forseti ASÍ segir ákvarðanir stjórnvalda sem snúa að launum seðlabankastjóra og annarra háttsettra embættismanna vera klúður frá upphafi. Hann segir lögsókn seðlabankastjóra gagnvart seðlabankanum hafa mjög slæm áhrif á trúverðugleika bankans. Í fréttum Stöðvar tvö í gærkvöldi var sagt frá því að Már Guðmundsson seðlabankastjóri hafi stefnt Seðlabanka Íslands til að fá launakjör sín leiðrétt en þau voru lækkuð um rúmar þrjú hundruð þúsund krónur með ákvörðun kjararáðs stuttu eftir að hann var ráðinn á grundvelli þess að dagvinnulaun yfirmanna stofnanna og ríkisfyrirtækja megi ekki vera hærri en föst laun forsætisráðherra. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ finnst málið hafa verið klúður frá upphafi. „Ég held að þetta mál sé nú bara frá upphafi hið mesta vandræðamál hvernig var staðið að þessu að hálfu Alþingis og stjórnsýslunnar og það skuli síðan enda með því að seðlabankastjóri fari í mál við Seðlabankann sem augljóslega hefur mjög slæm áhrif á ímynd og trúverðugleika þessarrar stofnunar" Hann segir það meginskyldu bankaráðs Seðlabankans og seðlabankastjóra að standa vörð um trúverðugleika bankans. Þá hafi til dæmis aðalhagfræðingur seðlabankans verið mjög gagnrýninn út í kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. „En svo kemur þessi staða hérna að seðlabankastjóri er í málaferlum um 300 þúsund króna hækkun á sínum kjörum, þetta er ekki í neinu samhengi fyrir þá sem eru áhorfendur að þessu." Hann vill hins vegar meina að kjararáð hafi ekki heimild til að taka yfir skriflegan ráðningasamning sem búið var að gera áður en það fékk vald til að lækka laun yfirmanna. „Þú getur ekki breytt eftir á skuldbindingum sem stofnanir á vegum ríkisins hafa gengist undir, það er ekki hægt."
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira