Mótmæli Facebook máttlaus - afhverju loka þeir ekki síðunni í einn dag? 19. janúar 2012 20:30 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook og forstjóri fyrirtækisins. mynd/afp Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, birti í gær yfirlýsingu á vefsvæði sínu þar sem hann lýsti andstöðu sinni á tveimur frumvörpum sem eiga að tryggja hugverkarétt á netinu. Hann hefur nú bæst í hóp margra annara sem mótmæla frumvörpunum, sem bera heitið SOPA og PIPA, en á meðal þeirra sem hafa mótmælt þeim eru Youtube, Wikipedia og Google. Wikipedia lokaði síðunni sinni í gær í 24 klukkustundir í mótmælaskyni. Stofnandinn er nú búinn að fá um 500 þúsund „Like" á stöðuuppfærsluna en margir hafa bent á að yfirlýsing Zuckerbergs sé í orði en ekki á borði. Því ef Facebook væri virkilega á móti frumvörpunum mynu þeir fara sömu leið og Wikipedia og fjölmargar aðrar síður, og loka Facebook í einn dag í mótmælaskyni. Margir hafa bent á að Facebook geti ekki lokað síðunni því það myndi þýða of mikið tap fyrir fyrirtækið. Facebook þénaði um 4,25 milljarða dala á síðasta ári, af því má leiða að fyrirtækið tapi um 12 milljónum dollara á einum tekjulausum degi. Auk þess yrðu auglýsendur sem hafa borgað auglýsingar á síðuna fram í tíman ekki sáttir. Tækni Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, birti í gær yfirlýsingu á vefsvæði sínu þar sem hann lýsti andstöðu sinni á tveimur frumvörpum sem eiga að tryggja hugverkarétt á netinu. Hann hefur nú bæst í hóp margra annara sem mótmæla frumvörpunum, sem bera heitið SOPA og PIPA, en á meðal þeirra sem hafa mótmælt þeim eru Youtube, Wikipedia og Google. Wikipedia lokaði síðunni sinni í gær í 24 klukkustundir í mótmælaskyni. Stofnandinn er nú búinn að fá um 500 þúsund „Like" á stöðuuppfærsluna en margir hafa bent á að yfirlýsing Zuckerbergs sé í orði en ekki á borði. Því ef Facebook væri virkilega á móti frumvörpunum mynu þeir fara sömu leið og Wikipedia og fjölmargar aðrar síður, og loka Facebook í einn dag í mótmælaskyni. Margir hafa bent á að Facebook geti ekki lokað síðunni því það myndi þýða of mikið tap fyrir fyrirtækið. Facebook þénaði um 4,25 milljarða dala á síðasta ári, af því má leiða að fyrirtækið tapi um 12 milljónum dollara á einum tekjulausum degi. Auk þess yrðu auglýsendur sem hafa borgað auglýsingar á síðuna fram í tíman ekki sáttir.
Tækni Mest lesið Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Sátu alvarlega fundi um tómatsósu og guacamole Viðskipti innlent Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira