Björk og Ómar tóku karaókí-dúett 6. janúar 2011 16:02 Björk og Ómar tóku lagið í Norræna húsinu í dag. MYND/Anton Björk Guðmundsdóttir og Ómar Ragnarsson tóku saman lagið í Norræna húsinu fyrr í dag þar sem stærsta söngmót Íslandssögunnar hófst klukkan þrjú. Stefnt er að því að syngja frá klukkan þrjú til tólf í þrjá daga; fimmtudag, föstudag og laugardag eða þar til að minnsta kosti 35 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun um að auðlindir landsins verði framvegis í lögsögu almennings. Björk er einn af þeim sem standa að söngmótinu og eru landsmenn allir hvattir til að mæta. Nú þegar hafa um tuttugu þúsund manns skrifað undir áskorun á www.orkuaudlindir.is. Norræna húsinu verður umbreytt í glæsilegan karaókí-skemmtistað þar sem verður opinn bar og frumorka í lofti. „Í hundrað ár verndaði gott fólk auðlindir okkar og almannahag. Á útrásartímanum var svo byrjað að selja auðlindirnar og ábyrgðarlausan aðgang að þeim. Nú er tími til að stöðva þá óheillaþróun. Við verðum að endurmeta stöðuna og ákveða hvort við viljum afsala okkur arði og ábyrgð á auðlindum okkar," segir í fréttatilkynningu um söngmótið. Þá segir í tilkynningu frá undirbúningshópnum að landsmenn eru allir hvattir til að mæta í Norræna húsið, eða á samkomustaði út um land allt, lagvissir og lagvilltir, og syngja einsöng, tvísöng eða fjöldasöng. Þá sé einnig fyrirtaks flygill í Norræna húsinu og er fólkið velkomið að syngja við eigin undirspil eða vina. „Allir sem bera hag landsins fyrir brjósti leggjast á eitt og flytja náttúru Íslands kraftmikinn óð. Syngjum orkuauðlindirnar aftur til okkar." Björk Umhverfismál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Björk Guðmundsdóttir og Ómar Ragnarsson tóku saman lagið í Norræna húsinu fyrr í dag þar sem stærsta söngmót Íslandssögunnar hófst klukkan þrjú. Stefnt er að því að syngja frá klukkan þrjú til tólf í þrjá daga; fimmtudag, föstudag og laugardag eða þar til að minnsta kosti 35 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun um að auðlindir landsins verði framvegis í lögsögu almennings. Björk er einn af þeim sem standa að söngmótinu og eru landsmenn allir hvattir til að mæta. Nú þegar hafa um tuttugu þúsund manns skrifað undir áskorun á www.orkuaudlindir.is. Norræna húsinu verður umbreytt í glæsilegan karaókí-skemmtistað þar sem verður opinn bar og frumorka í lofti. „Í hundrað ár verndaði gott fólk auðlindir okkar og almannahag. Á útrásartímanum var svo byrjað að selja auðlindirnar og ábyrgðarlausan aðgang að þeim. Nú er tími til að stöðva þá óheillaþróun. Við verðum að endurmeta stöðuna og ákveða hvort við viljum afsala okkur arði og ábyrgð á auðlindum okkar," segir í fréttatilkynningu um söngmótið. Þá segir í tilkynningu frá undirbúningshópnum að landsmenn eru allir hvattir til að mæta í Norræna húsið, eða á samkomustaði út um land allt, lagvissir og lagvilltir, og syngja einsöng, tvísöng eða fjöldasöng. Þá sé einnig fyrirtaks flygill í Norræna húsinu og er fólkið velkomið að syngja við eigin undirspil eða vina. „Allir sem bera hag landsins fyrir brjósti leggjast á eitt og flytja náttúru Íslands kraftmikinn óð. Syngjum orkuauðlindirnar aftur til okkar."
Björk Umhverfismál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira