Guardiola: Við erum til í tuskið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. febrúar 2011 12:31 Nordic Photos / AFP Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að sínir leikmenn verði tilbúnir í hvað sem er ef Arsenal ætlar að beita einhverri hörku í leik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld. Liðin mætast á Emirates-vellinum í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Arsenal mun reyna að hefna ófaranna frá því í fyrra er Börsungar slógu liðið úr leik í fjórðungsúrslitum, 6-3 samanlagt. Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, hvatti liðsfélaga sína fyrr í vikunni til að láta hressilega til sín taka í leiknum og sýna enga vægð. „Þeim er velkomið að gera það sem þeir vilja en en við erum tilbúnir," sagði Guardiola. „Þeir voru líka fastir fyrir í fyrra en þá tókst þeim ekki að ná boltanum. Við tókum hann af þeim." „Þeir reynu að pressa á okkur og beita líkamlegum styrk en þar sem við vorum með boltann neyddust þeir til að elta hann." „Arsenal vill örugglega ekki tapa ofur og því á ég von á þeir muni reyna að pressa á okkur eins þeir gerðu í fyrra." Þrátt fyrir að Barcelona sé eitt allra sterkasta lið heims hefur liðinu enn ekki tekist að vinna leik á útivelli í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Í fyrra féll liðið úr leik í undanúrslitum er liðið tapaði fyrir Inter. „Ég tel að þessi leikur sé kjörið tækifæri til að breyta þessu. En það sama má segja um alla aðra leiki sem okkur tókst ekki að vinna." „Við höfum spilað vel á köflum á útivelli en þetta er samt eitthvað sem við erum ekki að velta mikið fyrir okkur." „Ég á hvorki von á þægilegum eða auðveldum leik en þessi rimma mun ekki ráðast í kvöld. Hún mun ráðast á Nou Camp eftir þrjár vikur." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira
Pep Guardiola, stjóri Barcelona, segir að sínir leikmenn verði tilbúnir í hvað sem er ef Arsenal ætlar að beita einhverri hörku í leik liðanna í Meistaradeildinni í kvöld. Liðin mætast á Emirates-vellinum í 16-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Arsenal mun reyna að hefna ófaranna frá því í fyrra er Börsungar slógu liðið úr leik í fjórðungsúrslitum, 6-3 samanlagt. Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, hvatti liðsfélaga sína fyrr í vikunni til að láta hressilega til sín taka í leiknum og sýna enga vægð. „Þeim er velkomið að gera það sem þeir vilja en en við erum tilbúnir," sagði Guardiola. „Þeir voru líka fastir fyrir í fyrra en þá tókst þeim ekki að ná boltanum. Við tókum hann af þeim." „Þeir reynu að pressa á okkur og beita líkamlegum styrk en þar sem við vorum með boltann neyddust þeir til að elta hann." „Arsenal vill örugglega ekki tapa ofur og því á ég von á þeir muni reyna að pressa á okkur eins þeir gerðu í fyrra." Þrátt fyrir að Barcelona sé eitt allra sterkasta lið heims hefur liðinu enn ekki tekist að vinna leik á útivelli í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Í fyrra féll liðið úr leik í undanúrslitum er liðið tapaði fyrir Inter. „Ég tel að þessi leikur sé kjörið tækifæri til að breyta þessu. En það sama má segja um alla aðra leiki sem okkur tókst ekki að vinna." „Við höfum spilað vel á köflum á útivelli en þetta er samt eitthvað sem við erum ekki að velta mikið fyrir okkur." „Ég á hvorki von á þægilegum eða auðveldum leik en þessi rimma mun ekki ráðast í kvöld. Hún mun ráðast á Nou Camp eftir þrjár vikur."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Sjá meira