Fram og Valur mætast í bikarúrslitum kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2011 21:28 Stella Sigurðardóttir skorar í leiknum í kvöld. Mynd/Vilhelm Fram og Valur mætast annað árið í röð í bikarúrslitum kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur Fram á HK, 32-25, í undanúrslitum Eimskipsbikar kvenna í Safamýrinni í kvöld. Fram komst tíu mörkum yfir í fyrri hálfleik en HK-liðið náði að minnka muninn í fjögur mörk í byrjun seinni háfleiks áður en Fram kláraði leikinn með góðum endaspretti. Eftir jafna byrjun breytti Fram stöðunni úr 3-4 í 9-4 á sex mínútna kafla í upphafi leiks og Framstelpur voru síðan með tíu marka forystu í hálfleik, 19-9. Seinni hálfleikurinn virtist því ætla aðeins formsatriði fyrir Framliðið en HK-stelpur gáfust ekki upp og minnkuðu muninn í fjögur mörk með því að skora átta af fyrstu tíu mörkum seinni hálfleiksins. Einar Jónsson, þjálfari Fram, tók leikhlé í stöðunni 23-19 og hans stelpur svöruðu því með því að vinna næstu sex mínútur 6-0 og ná aftur tíu marka forystu. Eftir það var sigur Framliðsins í engri hættu. Þetta er í sextánda sinn sem Framstelpur spila til úrslita í bikarnum en liðið er núverandi bikarmeistari eftir eins marks sigur á Val í fyrra. Kvennalið HK var hinsvegar að leika sinn fyrsta undanúrslitaleik frá upphafi. Stella Sigurðardóttir og Karen Knútsdóttir voru atkvæðamestar í Framliðinu með sjö mörk hvor en Íris Björk Símonardóttir varði 21 skot í markinu. Brynja Magnúsdóttir skoraði mest fyrir HK eða átta mörk og Dröfn Haraldsdóttir varði 18 skot í markinu. Fram-HK 32-25 (19-9) Mörk Fram (Skot): Karen Knútsdóttir 7/2 (10/2), Stella Sigurðardóttir 7/1(13/2), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 5 ( 6), Anna María Guðmundsdóttir 3 (3), Ásta Birna Gunnarsdóttir 3(4), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2 (4), Birna Berg Haraldsdóttir 2 (5), María Karlsdóttir 1 (1), Marthe Sördal 1 (3), Hildur Þorgeirsdóttir 1 (7), Steinunn Björnsdóttir (1), Pavla Nevarilova (1).Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 21/1 (46/5, 46%) Hraðaupphlaupsmörk: 17 (Guðrún Þóra 4, Anna María 3, Stella 2, Karen 2, Ásta Birna 2, Sigurbjörg 2, Marthe 1, María 1)Fiskuð víti: Stella 2, Anna María, Pavla.Brottvísanir: 10 mínúturMörk HK (Skot): Brynja Magnúsdóttir 8/2 (13/3), Elín Anna Baldursdóttir 5/2 (12/3), Harpa Baldursdóttir 4 (5),Elísa Ósk Viðarsdóttir 3 (8), Líney Rut Guðmundsdóttir 2 (2), Tinna Rögnvaldsdóttir 1 (1), Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1 (1), Tatjana Zukovska 1 (2), Heiðrún Björk Helgadóttir (3).Varin skot: Dröfn Haraldsdóttir 18 (50/3, 36%) Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Elísa Ósk, Elín Anna)Fiskuð víti: Harpa 3, Brynja 2, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.Brottvísanir: 4 mínútur Olís-deild kvenna Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Sjá meira
Fram og Valur mætast annað árið í röð í bikarúrslitum kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur Fram á HK, 32-25, í undanúrslitum Eimskipsbikar kvenna í Safamýrinni í kvöld. Fram komst tíu mörkum yfir í fyrri hálfleik en HK-liðið náði að minnka muninn í fjögur mörk í byrjun seinni háfleiks áður en Fram kláraði leikinn með góðum endaspretti. Eftir jafna byrjun breytti Fram stöðunni úr 3-4 í 9-4 á sex mínútna kafla í upphafi leiks og Framstelpur voru síðan með tíu marka forystu í hálfleik, 19-9. Seinni hálfleikurinn virtist því ætla aðeins formsatriði fyrir Framliðið en HK-stelpur gáfust ekki upp og minnkuðu muninn í fjögur mörk með því að skora átta af fyrstu tíu mörkum seinni hálfleiksins. Einar Jónsson, þjálfari Fram, tók leikhlé í stöðunni 23-19 og hans stelpur svöruðu því með því að vinna næstu sex mínútur 6-0 og ná aftur tíu marka forystu. Eftir það var sigur Framliðsins í engri hættu. Þetta er í sextánda sinn sem Framstelpur spila til úrslita í bikarnum en liðið er núverandi bikarmeistari eftir eins marks sigur á Val í fyrra. Kvennalið HK var hinsvegar að leika sinn fyrsta undanúrslitaleik frá upphafi. Stella Sigurðardóttir og Karen Knútsdóttir voru atkvæðamestar í Framliðinu með sjö mörk hvor en Íris Björk Símonardóttir varði 21 skot í markinu. Brynja Magnúsdóttir skoraði mest fyrir HK eða átta mörk og Dröfn Haraldsdóttir varði 18 skot í markinu. Fram-HK 32-25 (19-9) Mörk Fram (Skot): Karen Knútsdóttir 7/2 (10/2), Stella Sigurðardóttir 7/1(13/2), Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 5 ( 6), Anna María Guðmundsdóttir 3 (3), Ásta Birna Gunnarsdóttir 3(4), Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2 (4), Birna Berg Haraldsdóttir 2 (5), María Karlsdóttir 1 (1), Marthe Sördal 1 (3), Hildur Þorgeirsdóttir 1 (7), Steinunn Björnsdóttir (1), Pavla Nevarilova (1).Varin skot: Íris Björk Símonardóttir 21/1 (46/5, 46%) Hraðaupphlaupsmörk: 17 (Guðrún Þóra 4, Anna María 3, Stella 2, Karen 2, Ásta Birna 2, Sigurbjörg 2, Marthe 1, María 1)Fiskuð víti: Stella 2, Anna María, Pavla.Brottvísanir: 10 mínúturMörk HK (Skot): Brynja Magnúsdóttir 8/2 (13/3), Elín Anna Baldursdóttir 5/2 (12/3), Harpa Baldursdóttir 4 (5),Elísa Ósk Viðarsdóttir 3 (8), Líney Rut Guðmundsdóttir 2 (2), Tinna Rögnvaldsdóttir 1 (1), Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1 (1), Tatjana Zukovska 1 (2), Heiðrún Björk Helgadóttir (3).Varin skot: Dröfn Haraldsdóttir 18 (50/3, 36%) Hraðaupphlaupsmörk: 2 (Elísa Ósk, Elín Anna)Fiskuð víti: Harpa 3, Brynja 2, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 1.Brottvísanir: 4 mínútur
Olís-deild kvenna Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Sjá meira