NBA í nótt: Miami tapaði fyrir Boston í þriðja sinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. febrúar 2011 09:00 Kevin Garnett í leiknum í nótt. Mynd/AP Miami Heat tapaði enn einu sinni fyrir Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, í þetta sinn á útivelli með þriggja stiga mun, 85-82. Boston hefur unnið allar þrjár viðureignir þessara liða í deildinni í vetur sem veit á gott fyrir þá grænklæddu ef liðin þurfa að mætast í úrslitakeppninni í vor. Rajon Rondo var með þrefalda tvennu í leiknum en LeBron James misnotaði mikilvægt vítaskot þegar 12,5 sekúndur voru eftir af leiknum í nótt. Miami lenti mest þrettán stigum undir í fjórða leikhluta en náði að minnka muninn í tvö stig þegar nítján sekúndur voru eftir af leiknum. James fiskaði villu en klikkaði á fyrra vítinu en nýtti það síðara. Boston komst í sókn og Glen Davis tókst að fiska villu. Hann nýtti bæði sín víti og munurinn því orðin þrjú stig. Mike Miller reyndi þriggja stiga skot í lok leiksins en það geigaði og því vann Boston góðan sigur. Liðin mætast næst þann 10. apríl. Boston hefur unnið tólf af síðustu þrettán leikjum sínum gegn Miami, þar með talið 4-1 sigur þegar liðin mættust í fyrstu umferð úrslitakeppninnar á síðasta tímabili. Kevin Garnett var stigahæstur hjá Boston með nítján stig en Rondo var með ellefu stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar. Hjá Miami skoraði Chris Bosh 24 stig, James 22 og Dwyane Wade sextán.Orlando vann Lakers, 89-75. Dwight Howard skoraði 31 stig í leiknum og tók þrettán fráköst.Washington vann Cleveland, 115-100. Þetta var mikilvægur sigur fyrir Washington sem hafði tapað 25 leikjum á útivelli í röð og var þar með farið að nálgast átján ára gamalt met Dallas Mavericks sem tapaði 29 útileikjum í röð Cleveland var nýbúið að vinna sinn fyrsta leik eftir 26 tapleiki í röð (sem er met) er liðið tók á móti Washington í nótt. Nick Young skoraði 31 stig fyrir Washington og John Wall var með nítján stig og fjórtán stoðsendingar.Memphis vann Denver, 116-108. Darrell Arthur skoraði 24 stig fyrir Miami sem er persónulegt met.Portland vann Detroit, 105-100. LaMarcus Aldrige skoraði 36 stig og Wesley Matthews 24 fyrir Portland.Sacramento vann Phoenix, 113-108. Donte Green skoraði nítján stig, þar af tólf í fjórða leikhluta.Golden State vann Oklahoma city, 100-94. Monta Ellis skoraði 32 stig og David Lee 23 fyrir Golden State. Toronto vann Clippers, 98-93. Andrea Bargnani skoraði 27 stig fyrir Toronto. NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
Miami Heat tapaði enn einu sinni fyrir Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, í þetta sinn á útivelli með þriggja stiga mun, 85-82. Boston hefur unnið allar þrjár viðureignir þessara liða í deildinni í vetur sem veit á gott fyrir þá grænklæddu ef liðin þurfa að mætast í úrslitakeppninni í vor. Rajon Rondo var með þrefalda tvennu í leiknum en LeBron James misnotaði mikilvægt vítaskot þegar 12,5 sekúndur voru eftir af leiknum í nótt. Miami lenti mest þrettán stigum undir í fjórða leikhluta en náði að minnka muninn í tvö stig þegar nítján sekúndur voru eftir af leiknum. James fiskaði villu en klikkaði á fyrra vítinu en nýtti það síðara. Boston komst í sókn og Glen Davis tókst að fiska villu. Hann nýtti bæði sín víti og munurinn því orðin þrjú stig. Mike Miller reyndi þriggja stiga skot í lok leiksins en það geigaði og því vann Boston góðan sigur. Liðin mætast næst þann 10. apríl. Boston hefur unnið tólf af síðustu þrettán leikjum sínum gegn Miami, þar með talið 4-1 sigur þegar liðin mættust í fyrstu umferð úrslitakeppninnar á síðasta tímabili. Kevin Garnett var stigahæstur hjá Boston með nítján stig en Rondo var með ellefu stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar. Hjá Miami skoraði Chris Bosh 24 stig, James 22 og Dwyane Wade sextán.Orlando vann Lakers, 89-75. Dwight Howard skoraði 31 stig í leiknum og tók þrettán fráköst.Washington vann Cleveland, 115-100. Þetta var mikilvægur sigur fyrir Washington sem hafði tapað 25 leikjum á útivelli í röð og var þar með farið að nálgast átján ára gamalt met Dallas Mavericks sem tapaði 29 útileikjum í röð Cleveland var nýbúið að vinna sinn fyrsta leik eftir 26 tapleiki í röð (sem er met) er liðið tók á móti Washington í nótt. Nick Young skoraði 31 stig fyrir Washington og John Wall var með nítján stig og fjórtán stoðsendingar.Memphis vann Denver, 116-108. Darrell Arthur skoraði 24 stig fyrir Miami sem er persónulegt met.Portland vann Detroit, 105-100. LaMarcus Aldrige skoraði 36 stig og Wesley Matthews 24 fyrir Portland.Sacramento vann Phoenix, 113-108. Donte Green skoraði nítján stig, þar af tólf í fjórða leikhluta.Golden State vann Oklahoma city, 100-94. Monta Ellis skoraði 32 stig og David Lee 23 fyrir Golden State. Toronto vann Clippers, 98-93. Andrea Bargnani skoraði 27 stig fyrir Toronto.
NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Keflavík | Á toppnum fyrir Suðurnesjaslag Í beinni: Ármann - Tindastóll | Verðugt verkefni fyrir nýliðana Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira