Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar 1. nóvember 2011 00:01 Hér er komin Grýla og gægist um hól. Hún mun vilja hvíla sig hér um öll jól. Hún mun vilja hvíla sig, því hér eru börn; hún er grá um hálsinn og hlakkar eins og örn. Hún er grá um hálsinn og hleypur ofan í fjós, hún vill ekki horfa í það hátíða ljós. Hún vill ekki heyra þann hátíðasöng; kvartar hún um ketleysi og kveðst vera svöng. Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar (1595-1670) í Felli í Sléttuhlíð Mest lesið Grýla kallar á börnin sín Jól Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín Jól Jólalegt í Fjölskyldu- og húsdýrag Jól Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól Þrír mætir konfektmolar Jól Dýrmætar minningar úr æsku Jól Spennufíkill korter fyrir jól Jólin Grýla reið fyrir ofan garð Jól Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu Jól Rjómalöguð sveppasúpa Jólin
Hér er komin Grýla og gægist um hól. Hún mun vilja hvíla sig hér um öll jól. Hún mun vilja hvíla sig, því hér eru börn; hún er grá um hálsinn og hlakkar eins og örn. Hún er grá um hálsinn og hleypur ofan í fjós, hún vill ekki horfa í það hátíða ljós. Hún vill ekki heyra þann hátíðasöng; kvartar hún um ketleysi og kveðst vera svöng. Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar (1595-1670) í Felli í Sléttuhlíð
Mest lesið Grýla kallar á börnin sín Jól Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín Jól Jólalegt í Fjölskyldu- og húsdýrag Jól Jólasaga: Huldufólksdansinn Jól Þrír mætir konfektmolar Jól Dýrmætar minningar úr æsku Jól Spennufíkill korter fyrir jól Jólin Grýla reið fyrir ofan garð Jól Skreytir tréð fyrsta sunnudag í aðventu Jól Rjómalöguð sveppasúpa Jólin