Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar 1. nóvember 2011 00:01 Hér er komin Grýla og gægist um hól. Hún mun vilja hvíla sig hér um öll jól. Hún mun vilja hvíla sig, því hér eru börn; hún er grá um hálsinn og hlakkar eins og örn. Hún er grá um hálsinn og hleypur ofan í fjós, hún vill ekki horfa í það hátíða ljós. Hún vill ekki heyra þann hátíðasöng; kvartar hún um ketleysi og kveðst vera svöng. Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar (1595-1670) í Felli í Sléttuhlíð Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 14. desember Jól Sjá, himins opnast hlið - In dulci jubilo Jól Glys og glamúr um hátíðarnar Jól Núðlur í bland við KFC um jólin í Japan Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Lax í jólaskapi Jólin Niður með jólaljósin Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Bjart er yfir Betlehem Jól
Hér er komin Grýla og gægist um hól. Hún mun vilja hvíla sig hér um öll jól. Hún mun vilja hvíla sig, því hér eru börn; hún er grá um hálsinn og hlakkar eins og örn. Hún er grá um hálsinn og hleypur ofan í fjós, hún vill ekki horfa í það hátíða ljós. Hún vill ekki heyra þann hátíðasöng; kvartar hún um ketleysi og kveðst vera svöng. Grýlukvæði séra Guðmundar Erlendssonar (1595-1670) í Felli í Sléttuhlíð
Mest lesið Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 14. desember Jól Sjá, himins opnast hlið - In dulci jubilo Jól Glys og glamúr um hátíðarnar Jól Núðlur í bland við KFC um jólin í Japan Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Lax í jólaskapi Jólin Niður með jólaljósin Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Bjart er yfir Betlehem Jól