Sjónvarpskona hljóp maraþon í New York 9. nóvember 2011 10:00 Medalíuhafi Sigríður Halldórsdóttir ætlar að jafna sig eftir hlaupið með því að njóta þess að geta hámað í sig góðan mat. „Ég eignaðist stelpuna mína fyrir einu og hálfu ári og byrjaði að hlaupa til að koma mér í form eftir það. Svo bara endaði þetta svona. Ég hefði aldrei trúað að ég myndi gera þetta fyrir nokkrum árum,“ segir Sigríður Halldórsdóttir sjónvarpskona, sem hljóp um helgina heilt maraþon í New York-borg. „Þetta var eiginlega svolítið óvart. Það er frekar erfitt að komast inn í þetta hlaup og maðurinn minn sótti bara um fyrir okkur bæði. Þetta er lotterí og mér skilst að einn af hverjum sex úr pottinum fái að taka þátt. Við vorum svo heppin að vera bæði dregin út en ekki bara annað okkar. Þá var ekkert annað að gera en að koma sér í nægilega gott form til að geta þetta,“ segir Sigríður, sem starfar í Landanum á RÚV. New York-maraþonið er með þeim stærri í heiminum og á hverju ári taka um 50.000 manns þátt í hlaupinu. Sigríður segir stemninguna hafa verið ótrúlega enda hafi um 2,5 milljónir manns fylgst með hlaupurunum og hvatt þá áfram. „Mér gekk ótrúlega vel og þetta var frekar áfallalaust. En eftir 30 kílómetra hlaup líður manni bara ömurlega alls staðar í líkamanum. Hvert einasta skref og hver einasta hreyfing er hreinn sársauki. Léttirinn sem flæðir yfir mann við marklínuna er rosalegur og mörgum klukkutímum seinna kemur síðan ánægjan. Fyrsta maraþonið snýst svolítið um það að ná bara að klára. Það tókst og ég er ótrúlega sátt.“- bb Heilsa Lífið Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
„Ég eignaðist stelpuna mína fyrir einu og hálfu ári og byrjaði að hlaupa til að koma mér í form eftir það. Svo bara endaði þetta svona. Ég hefði aldrei trúað að ég myndi gera þetta fyrir nokkrum árum,“ segir Sigríður Halldórsdóttir sjónvarpskona, sem hljóp um helgina heilt maraþon í New York-borg. „Þetta var eiginlega svolítið óvart. Það er frekar erfitt að komast inn í þetta hlaup og maðurinn minn sótti bara um fyrir okkur bæði. Þetta er lotterí og mér skilst að einn af hverjum sex úr pottinum fái að taka þátt. Við vorum svo heppin að vera bæði dregin út en ekki bara annað okkar. Þá var ekkert annað að gera en að koma sér í nægilega gott form til að geta þetta,“ segir Sigríður, sem starfar í Landanum á RÚV. New York-maraþonið er með þeim stærri í heiminum og á hverju ári taka um 50.000 manns þátt í hlaupinu. Sigríður segir stemninguna hafa verið ótrúlega enda hafi um 2,5 milljónir manns fylgst með hlaupurunum og hvatt þá áfram. „Mér gekk ótrúlega vel og þetta var frekar áfallalaust. En eftir 30 kílómetra hlaup líður manni bara ömurlega alls staðar í líkamanum. Hvert einasta skref og hver einasta hreyfing er hreinn sársauki. Léttirinn sem flæðir yfir mann við marklínuna er rosalegur og mörgum klukkutímum seinna kemur síðan ánægjan. Fyrsta maraþonið snýst svolítið um það að ná bara að klára. Það tókst og ég er ótrúlega sátt.“- bb
Heilsa Lífið Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira