Húmor og gleði Trausti Júlíusson skrifar 28. september 2011 21:00 Tónlist. Russian Bride. Varsjárbandalagið. Eins og nafnið bendir til leikur hljómsveitin Varsjárbandalagið þjóðlagatónlist frá Austur-Evrópu. Á Russian Bride eru nokkur þjóðlög, þrjú frumsamin lög og tvö sígild íslensk popplög klædd í nýjan búning. Það er færeyska útgáfan Tutl sem gefur út. Þetta er skemmtileg tónlist og örugglega ennþá skemmtilegra að spila hana heldur en að hlusta. Það er létt stemning og húmor yfir Russian Bride. Í titillaginu, sem gestasöngkonan Hera Björk syngur, er fjallað á skondinn hátt um rússnesku eiginkonuefnin sem eru auglýst úti um allt á netinu. Útsetningin á Stolt siglir fleyið mitt (sem byrjar á Ísland farsæla frón) ber líka kímnigáfu sveitarinnar gott vitni. Á heildina litið er Russian Bride ágætis plata en næst ættu meðlimir að leggja meiri áherslu á frumsamið efni. Niðurstaða: Austur-evrópsk þjóðlagatónlist krydduð með íslenskum húmor. Lífið Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Móðurmorð í blóðugu jólaboði Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Úr öskunni í eldinn Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Sjá meira
Tónlist. Russian Bride. Varsjárbandalagið. Eins og nafnið bendir til leikur hljómsveitin Varsjárbandalagið þjóðlagatónlist frá Austur-Evrópu. Á Russian Bride eru nokkur þjóðlög, þrjú frumsamin lög og tvö sígild íslensk popplög klædd í nýjan búning. Það er færeyska útgáfan Tutl sem gefur út. Þetta er skemmtileg tónlist og örugglega ennþá skemmtilegra að spila hana heldur en að hlusta. Það er létt stemning og húmor yfir Russian Bride. Í titillaginu, sem gestasöngkonan Hera Björk syngur, er fjallað á skondinn hátt um rússnesku eiginkonuefnin sem eru auglýst úti um allt á netinu. Útsetningin á Stolt siglir fleyið mitt (sem byrjar á Ísland farsæla frón) ber líka kímnigáfu sveitarinnar gott vitni. Á heildina litið er Russian Bride ágætis plata en næst ættu meðlimir að leggja meiri áherslu á frumsamið efni. Niðurstaða: Austur-evrópsk þjóðlagatónlist krydduð með íslenskum húmor.
Lífið Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Fleiri fréttir Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Móðurmorð í blóðugu jólaboði Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Úr öskunni í eldinn Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Sjá meira