Pikkfastir í fortíðinni Trausti Júlíusson skrifar 26. september 2011 21:00 Tónlist. Greatest Hits. Vax. Hljómsveitin Vax er búin að vera starfandi síðan 1999. Strax í byrjun spilaði hún tónlist sem var undir sterkum áhrifum frá bresku poppi sjöunda áratugarins. Á þessari nýju tvöföldu plötu er helstu lögum sveitarinnar safnað saman á fyrri diskinn, en á þeim seinni eru útgáfur sveitarinnar á 12 klassíkum popplögum, þ.á.m. Substitute (The Who), Simple Twist of Fate (Bob Dylan), Around& Around (Chuck Berry) og Where Have All the Good Times Gone (Kinks). Aðalsmerki Vax er einfaldur trommuleikur, flott gítarriff, lipurt orgelspil og töffaralegur söngur. Frumsömdu lögin þeirra eru mörg ágæt og ábreiðurnar eru fínn kaupauki. Vax er samt hljómsveit sem er pikkföst í fortíðinni. Niðurstaða: Tvöfaldur stuðpakki frá bestu starfandi sixtís hljómsveit landsins. Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira
Tónlist. Greatest Hits. Vax. Hljómsveitin Vax er búin að vera starfandi síðan 1999. Strax í byrjun spilaði hún tónlist sem var undir sterkum áhrifum frá bresku poppi sjöunda áratugarins. Á þessari nýju tvöföldu plötu er helstu lögum sveitarinnar safnað saman á fyrri diskinn, en á þeim seinni eru útgáfur sveitarinnar á 12 klassíkum popplögum, þ.á.m. Substitute (The Who), Simple Twist of Fate (Bob Dylan), Around& Around (Chuck Berry) og Where Have All the Good Times Gone (Kinks). Aðalsmerki Vax er einfaldur trommuleikur, flott gítarriff, lipurt orgelspil og töffaralegur söngur. Frumsömdu lögin þeirra eru mörg ágæt og ábreiðurnar eru fínn kaupauki. Vax er samt hljómsveit sem er pikkföst í fortíðinni. Niðurstaða: Tvöfaldur stuðpakki frá bestu starfandi sixtís hljómsveit landsins.
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Sjá meira