Litríkt og sportlegt í New York 15. september 2011 11:00 Oscar De La Renta Tískuvikan í New York fer fram þessa dagana og beinast augu tískuunnenda að borginni þar sem straumar og stefnur vors og sumars 2012 eru kynntar. Sportlegra áhrifa gætti víða á tískuvikunni í New York og kom til dæmis tískudrottningin og kryddpían fyrrverandi, Victoria Beckham, á óvart með sportlega línu í einföldum stíl. Marc Jacobs tók í sama streng og sýndi sportlega jakka og strigaskó með hæl, eitthvað sem á eftir að sjást mikið næsta sumar. Sumarlína Alexanders Wang var í íþróttalegum stíl að vanda þar sem hann kynnti netaefnið til leiks á ný og þótti óvenju litaglaður í þetta sinn. Litadýrðin verður enn ríkjandi næsta sumar sem og gullitað, silfur og brons í buxum, kjólum og peysum. Flestir hönnuðir voru líka sammála um að víðar buxnaskálmar og hnésíð pils og buxur verði tískubylgja sumarsins 2012. Smellið á myndina hér til hliðar til að fletta myndasafninu. alfrun@frettabladid.is Lífið Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Tískuvikan í New York fer fram þessa dagana og beinast augu tískuunnenda að borginni þar sem straumar og stefnur vors og sumars 2012 eru kynntar. Sportlegra áhrifa gætti víða á tískuvikunni í New York og kom til dæmis tískudrottningin og kryddpían fyrrverandi, Victoria Beckham, á óvart með sportlega línu í einföldum stíl. Marc Jacobs tók í sama streng og sýndi sportlega jakka og strigaskó með hæl, eitthvað sem á eftir að sjást mikið næsta sumar. Sumarlína Alexanders Wang var í íþróttalegum stíl að vanda þar sem hann kynnti netaefnið til leiks á ný og þótti óvenju litaglaður í þetta sinn. Litadýrðin verður enn ríkjandi næsta sumar sem og gullitað, silfur og brons í buxum, kjólum og peysum. Flestir hönnuðir voru líka sammála um að víðar buxnaskálmar og hnésíð pils og buxur verði tískubylgja sumarsins 2012. Smellið á myndina hér til hliðar til að fletta myndasafninu. alfrun@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira