Blóð- og saltþvegin Biblía 7. júní 2011 06:00 Þóra Þórisdóttir Túlkar Biblíuna á persónulegan hátt í verkum sínum. Sýning Þóru Þórisdóttur „Rubrica" var opnuð í anddyri Hallgrímskirkju síðastliðinn sunnudag. Á sýningunni eru myndverk sem fjalla um túlkun Þóru á heilögum anda. Lykilverkið á sýningunni er Biblía sem Þóra hefur þvegið með saltvatni og blóði ásamt því að skrifa inn ýmsar hugleiðingar og leiðbeiningar. Þóra Þórisdóttir útskrifaðist úr skúlptúrdeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1994. Á útskriftarárinu sýndi hún slátrað lamb, eirorm á stöng og kvöldmáltíðarinnsetningu undir titlinum „Blóð lambsins". Síðan þá hefur Þóra aðallega unnið með trúarleg þemu í list sinni, þar sem hún túlkar Biblíuna á persónulegan hátt og samþættir við feminíska heimspeki, segir í fréttatilkynningu. Sýning Þóru Þórisdóttur, Rubrica, er þriðja sýningin í sýningaröð Listvinafélags Hallgrímskirkju, Kristin minni. Sýningin stendur fram eftir sumri og er opið alla daga vikunnar frá kl. 9-20. Menning Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Sýning Þóru Þórisdóttur „Rubrica" var opnuð í anddyri Hallgrímskirkju síðastliðinn sunnudag. Á sýningunni eru myndverk sem fjalla um túlkun Þóru á heilögum anda. Lykilverkið á sýningunni er Biblía sem Þóra hefur þvegið með saltvatni og blóði ásamt því að skrifa inn ýmsar hugleiðingar og leiðbeiningar. Þóra Þórisdóttir útskrifaðist úr skúlptúrdeild Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1994. Á útskriftarárinu sýndi hún slátrað lamb, eirorm á stöng og kvöldmáltíðarinnsetningu undir titlinum „Blóð lambsins". Síðan þá hefur Þóra aðallega unnið með trúarleg þemu í list sinni, þar sem hún túlkar Biblíuna á persónulegan hátt og samþættir við feminíska heimspeki, segir í fréttatilkynningu. Sýning Þóru Þórisdóttur, Rubrica, er þriðja sýningin í sýningaröð Listvinafélags Hallgrímskirkju, Kristin minni. Sýningin stendur fram eftir sumri og er opið alla daga vikunnar frá kl. 9-20.
Menning Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira