Aska yfir Reykjavík 24. maí 2011 04:00 Öskumistrið sem lagðist yfir á sunnudagskvöld lá enn yfir í gær og hélt skólabörnum innandyra. Fréttablaðið/Daníel Grunnskólar og leikskólar á höfuðborgarsvæðinu héldu almennt börnum innandyra í gær vegna svifryksmengunar. Sama gilti um skóla fyrir austan fjall. María Róbertsdóttir, leiðbeinandi á leikskólanum Geislabaugi í Grafarholti, segir börnin hafa verið inni allan daginn. „Þeim fannst þetta allt í lagi enda eru þau vön að vera inni einn og einn dag vegna veðurs.“ Óskar S. Einarsson, skólastjóri Fossvogsskóla, kvað algera stillu hafa verið í Fossvogsdalnum fyrir hádegi og börnunum þá verið haldið inni í frímínútum. „Ef maður stappaði niður fótum eða driplaði bolta þá sást að það þyrlaðist upp ryk,“ sagði Óskar sem endurmat stöðuna í hádeginu og gaf börnunum val um að fara út. „Það voru einstaka sem nýttu sér það en flestir voru inni.“ Jónína Ágústsdóttir, skólastjóri Akurskóla í Njarðvíkum, sagði að þar hefði ekkert verið því til fyrirstöðu að hleypa börnunum út. Tveir bekkir ellefu og tólf ára barna hafi fylgt eftir áformum um að fara í skoðunarferð til Reykjavíkur. „Við létum þau hafa grímur en þegar til kom þá vildu þau ekki nota þær því þeim fannst ekki vera svo mikil aska,“ sagði Jónína. Í Vesturbæjarskóla í Reykjavík voru krakkarnir inni fram að hádegi. Hildur Hafstað segir börnin hafa fengið að fara út í frímínútur í hádeginu. „Þau þurfa að fá að hlaupa dálítið og voru óskaplega ánægð þegar þau fengu að fara út,“ sagði Hildur. - gar Grímsvötn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Grunnskólar og leikskólar á höfuðborgarsvæðinu héldu almennt börnum innandyra í gær vegna svifryksmengunar. Sama gilti um skóla fyrir austan fjall. María Róbertsdóttir, leiðbeinandi á leikskólanum Geislabaugi í Grafarholti, segir börnin hafa verið inni allan daginn. „Þeim fannst þetta allt í lagi enda eru þau vön að vera inni einn og einn dag vegna veðurs.“ Óskar S. Einarsson, skólastjóri Fossvogsskóla, kvað algera stillu hafa verið í Fossvogsdalnum fyrir hádegi og börnunum þá verið haldið inni í frímínútum. „Ef maður stappaði niður fótum eða driplaði bolta þá sást að það þyrlaðist upp ryk,“ sagði Óskar sem endurmat stöðuna í hádeginu og gaf börnunum val um að fara út. „Það voru einstaka sem nýttu sér það en flestir voru inni.“ Jónína Ágústsdóttir, skólastjóri Akurskóla í Njarðvíkum, sagði að þar hefði ekkert verið því til fyrirstöðu að hleypa börnunum út. Tveir bekkir ellefu og tólf ára barna hafi fylgt eftir áformum um að fara í skoðunarferð til Reykjavíkur. „Við létum þau hafa grímur en þegar til kom þá vildu þau ekki nota þær því þeim fannst ekki vera svo mikil aska,“ sagði Jónína. Í Vesturbæjarskóla í Reykjavík voru krakkarnir inni fram að hádegi. Hildur Hafstað segir börnin hafa fengið að fara út í frímínútur í hádeginu. „Þau þurfa að fá að hlaupa dálítið og voru óskaplega ánægð þegar þau fengu að fara út,“ sagði Hildur. - gar
Grímsvötn Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira