Steinunn stór í París 9. maí 2011 15:00 Tvær bækur eftir rithöfundinn Steinunni Sigurðardóttur komu nýverið út í franskri þýðingu. Fréttablaðið/Vilhelm Tvær bækur Steinunnar Sigurðardóttur komu nýverið út í Frakklandi; ljóðabókin Ástarljóð af landi (Amour d‘Islande) og skáldsagan Hundrað dyr í golunni (Cent portes battant aux quatre vents). Auk þess var Sólskinshestur eftir Steinunni endurútgefinn í kilju fyrir frönsku bókamessuna í mars. Régis Boyer, þekktasti sérfræðingur Frakka um norrænar bókmenntir, þýddi ljóðin í Ástarljóð af landi en Catherine Eyjólfsson þýddi Hundrað dyr í golunni og Sólskinshest. Í tilefni af bókamessunni í París birti Liberation hálfsíðugrein eftir Steinunni: og í bókablaði Le Monde birtist yfirlitskort yfir norræna höfunda. Þar komust þrír íslenskir höfundar á lista yfir fimmtán stærstu norrænu höfundana fyrr og nú: Halldór Laxness, Sjón og Steinunn Sigurðardóttir.- bs Menning Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Tvær bækur Steinunnar Sigurðardóttur komu nýverið út í Frakklandi; ljóðabókin Ástarljóð af landi (Amour d‘Islande) og skáldsagan Hundrað dyr í golunni (Cent portes battant aux quatre vents). Auk þess var Sólskinshestur eftir Steinunni endurútgefinn í kilju fyrir frönsku bókamessuna í mars. Régis Boyer, þekktasti sérfræðingur Frakka um norrænar bókmenntir, þýddi ljóðin í Ástarljóð af landi en Catherine Eyjólfsson þýddi Hundrað dyr í golunni og Sólskinshest. Í tilefni af bókamessunni í París birti Liberation hálfsíðugrein eftir Steinunni: og í bókablaði Le Monde birtist yfirlitskort yfir norræna höfunda. Þar komust þrír íslenskir höfundar á lista yfir fimmtán stærstu norrænu höfundana fyrr og nú: Halldór Laxness, Sjón og Steinunn Sigurðardóttir.- bs
Menning Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira