Leituðu í leikfangakössum og flettu myndaalbúmum 10. mars 2011 00:00 Sigurður Einarsson var á meðal þeirra sem handteknir voru. Húsleitirnar vegna rannsóknar Serious Fraud Office (SFO) á starfsemi Kaupþings fyrir hrun voru gríðarlega ítarlegar. Heimildir Fréttablaðsins herma að leitað hafi verið í dótakössum barna og myndaalbúmum flett. Níu manns voru handteknir og leitað á tólf stöðum í Bretlandi og á Íslandi. Í Bretlandi voru sjö handteknir. Þrír þeirra eru fyrrverandi starfsmenn Kaupþings, þeir Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður, Ármann Þorvaldsson, fyrrverandi bankastjóri í London, og Guðni Níels Aðalsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjárstýringar. Guðni starfaði um skeið fyrir breska fjármálaeftirlitið. Einnig voru handteknir bræðurnir Robert og Vincent Tchenguiz, sem voru helstu skuldunautar Kaupþings, og tveir nánustu samstarfsmenn Roberts; Aaron Brown og Timothy Smalley. Í Bretlandi voru gerðar húsleitir á átta heimilum og í tveimur fyrirtækjum bræðranna. Lögregla bankaði upp á hjá sakborningunum fyrir sex um morgun og leitaði ítarlega í öllum krókum og kimum heimila þeirra. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var meðal annars leitað í dótakössum barna og myndaalbúmum flett. Hér heima naut SFO aðstoðar starfsmanna sérstaks saksóknara við að handtaka og yfirheyra tvo fyrrverandi starfsmenn Kaupþings; Bjarka H. Diego, sem var framkvæmdastjóri útlána hjá bankanum, og Guðmund Þór Gunnarsson, sem var viðskiptastjóri á útlánasviði, meðal annars gagnvart Tchenguiz-bræðrum. Leitað var á heimilum þeirra beggja. Guðmundur starfar hjá ráðgjafarfyrirtækinu Consolium í Lúxemborg ásamt Hreiðari Má Sigurðssyni og fleiri fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. Aðgerðirnar voru gríðarlega umfangsmiklar og til marks um það tóku yfir 130 lögreglumenn þátt í þeim í Bretlandi. **digital pic by ANDRE CAMARA**04 ROBERT TCHENGUIZ CHAIRMAN OF ROTCH PROPERTY GROUP LTD, AT HIS OFFICE IN MAYFAIR. Vincent Tchenguiz....Vincent Tchenguiz...Chairman...Consensus Business Group. Supplied for single editorial UK print use only in the Sunday Telegraph. Copyright-Tom Stockill-All Rights Reserved. (01753 862508/07831 815511) This image must not be syndicated or transferred to other systems or third parties, and storage or archiving is not permitted. Any unauthorised use or reproduction of this image will constitute a violation of copyright. Vincent Tchenguiz Handtökur í Kaupþingi Tengdar fréttir Kaupþingsrannsókn: Hægri hendur teknar höndum Aaron Brown og Tim Smalley eru ekki þekkt nöfn, en þeir hafa engu að síður hlotið umfjöllun í Bretlandi sem drifkrafturinn og heilinn – eða öllu heldur heilarnir – að baki viðskiptaveldis Roberts Tchenguiz, hins írask-íranska kaupsýslumanns. 10. mars 2011 10:00 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Húsleitirnar vegna rannsóknar Serious Fraud Office (SFO) á starfsemi Kaupþings fyrir hrun voru gríðarlega ítarlegar. Heimildir Fréttablaðsins herma að leitað hafi verið í dótakössum barna og myndaalbúmum flett. Níu manns voru handteknir og leitað á tólf stöðum í Bretlandi og á Íslandi. Í Bretlandi voru sjö handteknir. Þrír þeirra eru fyrrverandi starfsmenn Kaupþings, þeir Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður, Ármann Þorvaldsson, fyrrverandi bankastjóri í London, og Guðni Níels Aðalsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjárstýringar. Guðni starfaði um skeið fyrir breska fjármálaeftirlitið. Einnig voru handteknir bræðurnir Robert og Vincent Tchenguiz, sem voru helstu skuldunautar Kaupþings, og tveir nánustu samstarfsmenn Roberts; Aaron Brown og Timothy Smalley. Í Bretlandi voru gerðar húsleitir á átta heimilum og í tveimur fyrirtækjum bræðranna. Lögregla bankaði upp á hjá sakborningunum fyrir sex um morgun og leitaði ítarlega í öllum krókum og kimum heimila þeirra. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins var meðal annars leitað í dótakössum barna og myndaalbúmum flett. Hér heima naut SFO aðstoðar starfsmanna sérstaks saksóknara við að handtaka og yfirheyra tvo fyrrverandi starfsmenn Kaupþings; Bjarka H. Diego, sem var framkvæmdastjóri útlána hjá bankanum, og Guðmund Þór Gunnarsson, sem var viðskiptastjóri á útlánasviði, meðal annars gagnvart Tchenguiz-bræðrum. Leitað var á heimilum þeirra beggja. Guðmundur starfar hjá ráðgjafarfyrirtækinu Consolium í Lúxemborg ásamt Hreiðari Má Sigurðssyni og fleiri fyrrverandi starfsmönnum Kaupþings. Aðgerðirnar voru gríðarlega umfangsmiklar og til marks um það tóku yfir 130 lögreglumenn þátt í þeim í Bretlandi. **digital pic by ANDRE CAMARA**04 ROBERT TCHENGUIZ CHAIRMAN OF ROTCH PROPERTY GROUP LTD, AT HIS OFFICE IN MAYFAIR. Vincent Tchenguiz....Vincent Tchenguiz...Chairman...Consensus Business Group. Supplied for single editorial UK print use only in the Sunday Telegraph. Copyright-Tom Stockill-All Rights Reserved. (01753 862508/07831 815511) This image must not be syndicated or transferred to other systems or third parties, and storage or archiving is not permitted. Any unauthorised use or reproduction of this image will constitute a violation of copyright. Vincent Tchenguiz
Handtökur í Kaupþingi Tengdar fréttir Kaupþingsrannsókn: Hægri hendur teknar höndum Aaron Brown og Tim Smalley eru ekki þekkt nöfn, en þeir hafa engu að síður hlotið umfjöllun í Bretlandi sem drifkrafturinn og heilinn – eða öllu heldur heilarnir – að baki viðskiptaveldis Roberts Tchenguiz, hins írask-íranska kaupsýslumanns. 10. mars 2011 10:00 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Kaupþingsrannsókn: Hægri hendur teknar höndum Aaron Brown og Tim Smalley eru ekki þekkt nöfn, en þeir hafa engu að síður hlotið umfjöllun í Bretlandi sem drifkrafturinn og heilinn – eða öllu heldur heilarnir – að baki viðskiptaveldis Roberts Tchenguiz, hins írask-íranska kaupsýslumanns. 10. mars 2011 10:00