Sum NBA-lið mega ekki bjóða í "amnesty" leikmenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2011 14:45 Rashard Lewis. Mynd/Nordic Photos/Getty Nýr samningur milli eigenda og leikmanna NBA-deildarinnar í körfubolta inniheldur svokallaða "amnesty"-klausu þar sem lið getur samið um starfslok við einn leikmann án þess að laun hans séu tekin inn í launþaksútreikninga. Leikmaðurinn sem fær slík starfslok verður laus allra mála hjá sínu gamla félagi en í stað þess að geta farið til hvaða liðs sem er eins og áður var þá mega aðeins liðin sem eru undir launaþakinu bjóða í hann. Þetta útilokar mörg bestu liðin eins og sem dæmi Los Angeles Lakers og Miami Heat sem væntar bæði liðstyrk fyrir komandi tímabil. Þessi regla er sett svo bestu liðin eigi erfiðara að semja við "amnesty"-leikmenn sem eru oft góðir körfuboltamenn en bara á alltof háum launum hjá gamla félaginu. Meðal leikmanna sem félög munu væntalega losa sig við áður en nýtt tímabil hefst eru menn eins og Rashard Lewis hjá Wizards, Baron Davis hjá Cleveland, Brandon Roy hjá Portland, Gilbert Arenas hjá Orlando, Richard Jefferson hjá San Antonio og Mehmet Okur hjá Utah. Sun Sentinel hefur það eftir heimildarmanni að þessi regla er sett svo að Los Angeles Lakers geti ekki komið og tekið alls bestu bitana því umræddir leikmenn eru oft tilbúnir að gera litla samning við nýju liðin sín enda nýbúnir að fá vel útlátinn starfslokasamning. NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Nýr samningur milli eigenda og leikmanna NBA-deildarinnar í körfubolta inniheldur svokallaða "amnesty"-klausu þar sem lið getur samið um starfslok við einn leikmann án þess að laun hans séu tekin inn í launþaksútreikninga. Leikmaðurinn sem fær slík starfslok verður laus allra mála hjá sínu gamla félagi en í stað þess að geta farið til hvaða liðs sem er eins og áður var þá mega aðeins liðin sem eru undir launaþakinu bjóða í hann. Þetta útilokar mörg bestu liðin eins og sem dæmi Los Angeles Lakers og Miami Heat sem væntar bæði liðstyrk fyrir komandi tímabil. Þessi regla er sett svo bestu liðin eigi erfiðara að semja við "amnesty"-leikmenn sem eru oft góðir körfuboltamenn en bara á alltof háum launum hjá gamla félaginu. Meðal leikmanna sem félög munu væntalega losa sig við áður en nýtt tímabil hefst eru menn eins og Rashard Lewis hjá Wizards, Baron Davis hjá Cleveland, Brandon Roy hjá Portland, Gilbert Arenas hjá Orlando, Richard Jefferson hjá San Antonio og Mehmet Okur hjá Utah. Sun Sentinel hefur það eftir heimildarmanni að þessi regla er sett svo að Los Angeles Lakers geti ekki komið og tekið alls bestu bitana því umræddir leikmenn eru oft tilbúnir að gera litla samning við nýju liðin sín enda nýbúnir að fá vel útlátinn starfslokasamning.
NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira