Morrissey kærir NME 10. nóvember 2011 20:30 Morrissey. Sérvitringurinn og snillingurinn Morrissey hefur kært tímaritið NME vegna viðtals sem lætur hann líta út fyrir að vera rasisti. Málið verður tekið fyrir hjá breskum dómstólum á næsta ári. Í yfirlýsingu sem Morrissey birtir á aðdáendasíðunni True to You segir að viðtalið hafi skaðað orðspor hans og að blaðamaður NME hafi haft rangt eftir Morrissey og slitið ummæli úr samhengi þannig að hann kom út eins og rasisti. Þá telur Morrissey að málstaður NME sé óverjandi og leggur fram upptöku og uppkast af öllu sem fór á milli hans og blaðamannsins hjá tímaritinu. Harmageddon Tónlist Mest lesið Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Prúðmannleg handtaka Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Sannleikurinn: Hanna Birna segir af sér vegna leka Harmageddon Sannleikurinn: Vonar að pabbi verði ekki mikið fullur Harmageddon Íslenski hesturinn þekktur í þýsku teknó senunni Harmageddon Segir Kristján Loftsson vera bæði hrokafullann og sjálfumglaðann Harmageddon Davíð Oddsson skilur ekki þróunarkenninguna Harmageddon Sannleikurinn: Ef forsætisráðherra sagði satt verður hann tafarlaust að segja af sér Harmageddon Sannleikurinn: Íslenska landsliðið bauð kókaín fyrir vændi Harmageddon
Sérvitringurinn og snillingurinn Morrissey hefur kært tímaritið NME vegna viðtals sem lætur hann líta út fyrir að vera rasisti. Málið verður tekið fyrir hjá breskum dómstólum á næsta ári. Í yfirlýsingu sem Morrissey birtir á aðdáendasíðunni True to You segir að viðtalið hafi skaðað orðspor hans og að blaðamaður NME hafi haft rangt eftir Morrissey og slitið ummæli úr samhengi þannig að hann kom út eins og rasisti. Þá telur Morrissey að málstaður NME sé óverjandi og leggur fram upptöku og uppkast af öllu sem fór á milli hans og blaðamannsins hjá tímaritinu.
Harmageddon Tónlist Mest lesið Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Prúðmannleg handtaka Harmageddon #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Sannleikurinn: Hanna Birna segir af sér vegna leka Harmageddon Sannleikurinn: Vonar að pabbi verði ekki mikið fullur Harmageddon Íslenski hesturinn þekktur í þýsku teknó senunni Harmageddon Segir Kristján Loftsson vera bæði hrokafullann og sjálfumglaðann Harmageddon Davíð Oddsson skilur ekki þróunarkenninguna Harmageddon Sannleikurinn: Ef forsætisráðherra sagði satt verður hann tafarlaust að segja af sér Harmageddon Sannleikurinn: Íslenska landsliðið bauð kókaín fyrir vændi Harmageddon