Þrjú Íslandsmet í fyrsta hluta ÍM í sundi - Anton bætti 11 ára met Arnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2011 22:32 Mynd/Valli Íslandsmeistaramóti í sundi í 25 metra laug hófst með látum í kvöld en það voru sett þrjú Íslandsmet og fimm aldursflokkamet í fyrsta hluta mótsins. Mótið fer fram í Laugardalslauginni. Inga Elin Cryer úr ÍA, Anton Sveinn McKee úr Ægi og Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR settu öll glæsileg Íslandsmet í kvöld. Inga Elin Cryer úr ÍA setti fyrsta met kvöldsins þegar hún synti 800 metra skriðsund á tímanum 8.46.42 mínútum en gamla metið átti Sigrún Brá Sverrisdóttir og var það 8.46.47 mínútur. Anton Sveinn McKee sló ellefu ára met Arnar Arnarssonar í næsta sundi sem var 1500 metra skriðsund. Anton Sveinn synti á 15.23.97 mínútum en gamla metið hans Arnar var 15.25.94 mínútur en það setti hann árið 2000. Þriðja Íslandsmetið setti svo Ragnheiður Ragnarsdóttir í undanrásum í 100 metra fjórsundi en hún synti þá á tímanum 1.01.72 mínútum og bætti met Erlu Daggar Haraldsdóttur. Fimm unglingamet voru einnig sett í kvöld. Eygló Ósk Gústafsdóttir setti stúlknamet í 200 metra skriðsundi (2.00.40 mínútur) og stúlknasveit Ægis setti svo met í 4 x 200 metra skriðsundsboðsundi (8.40.70 mínútur) en sveitina skipuði þær Eygló Ósk Gústafsdóttir, Íris Emma Gunnarsdóttir, Guðlaug Edda Hannesdóttir og Rebekka Jaferian. Tvö drengjamet voru einnig sett en Arnór Stefánsson úr SH bætti tvö bæði í sama sundinu. Arnór synti þá 1500 metra skriðsund á tímanum 16.32.96 mínútum en hann setti einnig met með því að synda fyrstu 800 metrana á tímanum 8.44.59 mínútur. Ólafur Sigurðsson úr SH setti síðan sveinamet í 1500 metra skriðsundi á tímanum 18.19.99 mínútur. Innlendar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Íslandsmeistaramóti í sundi í 25 metra laug hófst með látum í kvöld en það voru sett þrjú Íslandsmet og fimm aldursflokkamet í fyrsta hluta mótsins. Mótið fer fram í Laugardalslauginni. Inga Elin Cryer úr ÍA, Anton Sveinn McKee úr Ægi og Ragnheiður Ragnarsdóttir úr KR settu öll glæsileg Íslandsmet í kvöld. Inga Elin Cryer úr ÍA setti fyrsta met kvöldsins þegar hún synti 800 metra skriðsund á tímanum 8.46.42 mínútum en gamla metið átti Sigrún Brá Sverrisdóttir og var það 8.46.47 mínútur. Anton Sveinn McKee sló ellefu ára met Arnar Arnarssonar í næsta sundi sem var 1500 metra skriðsund. Anton Sveinn synti á 15.23.97 mínútum en gamla metið hans Arnar var 15.25.94 mínútur en það setti hann árið 2000. Þriðja Íslandsmetið setti svo Ragnheiður Ragnarsdóttir í undanrásum í 100 metra fjórsundi en hún synti þá á tímanum 1.01.72 mínútum og bætti met Erlu Daggar Haraldsdóttur. Fimm unglingamet voru einnig sett í kvöld. Eygló Ósk Gústafsdóttir setti stúlknamet í 200 metra skriðsundi (2.00.40 mínútur) og stúlknasveit Ægis setti svo met í 4 x 200 metra skriðsundsboðsundi (8.40.70 mínútur) en sveitina skipuði þær Eygló Ósk Gústafsdóttir, Íris Emma Gunnarsdóttir, Guðlaug Edda Hannesdóttir og Rebekka Jaferian. Tvö drengjamet voru einnig sett en Arnór Stefánsson úr SH bætti tvö bæði í sama sundinu. Arnór synti þá 1500 metra skriðsund á tímanum 16.32.96 mínútum en hann setti einnig met með því að synda fyrstu 800 metrana á tímanum 8.44.59 mínútur. Ólafur Sigurðsson úr SH setti síðan sveinamet í 1500 metra skriðsundi á tímanum 18.19.99 mínútur.
Innlendar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira