Sigfríður og Björn Íslandsmeistarar para í keilu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. nóvember 2011 19:00 Sigfríður og Björn lukkuleg með bikarinn sem þau eru farin að þekkja ansi vel. Íslandsmót para í keilu var sérstakt að þessu sinni fyrir þær sakir að spilað var í blönduðum olíuburði, 36 fet og 39 fet, en þetta er í annað skiptið sem það er gert. Var gerður góður rómur að þessu fyrirkomulagi. Dagný Edda Þórisdóttir og Ívar G. Jónsson voru efst allt mótið, nema eftir síðasta leik milliriðilsins, en þá komust þau Sigfríður Sigurðardóttir og Björn Sigurðsson upp í efsta sætið á einungis sjö pinnum. Sigfríður og Björn unnu fyrsta leikinn í úrslitunum gegn Dagnýju og Ívari með einungis þrem pinnum, 390-387. Mikil spenna og góð spilamennska. Sigfríður og Björn unnu síðan einnig annan leikinn og nú með 41 pinna, 372-331, og urðu því verðskuldaðir Íslandsmeistarar para 2011. Þau hjónin hafa átt afar góðu gengi að fagna í gegnum árin en þetta er í fjórða sinn sem þau verða Íslandsmeistarar í parakeppni. Fyrri titlar þeirra voru 2003, 2004 og 2006. Einungis eitt par hefur unnið þennan titil oftar en þau, en það eru þau Elín Óskarsdóttir og Alois Raschhofer sem hafa unnið titilinn sex sinnum, en líklegt verður að teljast að þau Sigfríður og Björn muni gera harða atlögu að þessu meti á næstu árum enda enn í flottu formi. Innlendar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Íslandsmót para í keilu var sérstakt að þessu sinni fyrir þær sakir að spilað var í blönduðum olíuburði, 36 fet og 39 fet, en þetta er í annað skiptið sem það er gert. Var gerður góður rómur að þessu fyrirkomulagi. Dagný Edda Þórisdóttir og Ívar G. Jónsson voru efst allt mótið, nema eftir síðasta leik milliriðilsins, en þá komust þau Sigfríður Sigurðardóttir og Björn Sigurðsson upp í efsta sætið á einungis sjö pinnum. Sigfríður og Björn unnu fyrsta leikinn í úrslitunum gegn Dagnýju og Ívari með einungis þrem pinnum, 390-387. Mikil spenna og góð spilamennska. Sigfríður og Björn unnu síðan einnig annan leikinn og nú með 41 pinna, 372-331, og urðu því verðskuldaðir Íslandsmeistarar para 2011. Þau hjónin hafa átt afar góðu gengi að fagna í gegnum árin en þetta er í fjórða sinn sem þau verða Íslandsmeistarar í parakeppni. Fyrri titlar þeirra voru 2003, 2004 og 2006. Einungis eitt par hefur unnið þennan titil oftar en þau, en það eru þau Elín Óskarsdóttir og Alois Raschhofer sem hafa unnið titilinn sex sinnum, en líklegt verður að teljast að þau Sigfríður og Björn muni gera harða atlögu að þessu meti á næstu árum enda enn í flottu formi.
Innlendar Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira