Ágætis rjúpnaveiði en skilyrðin erfið Karl Lúðvíksson skrifar 7. nóvember 2011 13:04 Mynd af www.strengir.is Það voru vægast sagt erfiðar aðstæður til rjúpnaveiða í Breiðdal og á Jöklusvæðinu sl. helgi er veiðar hófust. Engin snjór og nánast sumarhiti niður í dölunum á föstudag og lítið um rjúpu á hefbundnum svæðum. En það var eins gott að nýja svæðið upp á Jökuldalsheiði var með því þar var nægur snjór og rjúpa líka! Á bilinu 6-10 manns voru að veiðum þar og náðu að minnsta kosti 70 rjúpum og flestum á föstudaginn. Veðrið breyttist til hins verra hina tvo dagana og var minni veiði þá, en engu að síður fengu flestir skammtinn sinn þarna uppfrá. Það er laust á þessu svæði núna um helgina 5. - 6. nóvember og einnig 19. - 20. nóvember, áhugasamir geta haft samband við Strengi til að fá leyfi á þessum svæðum. Stangveiði Mest lesið Styttist í 100 laxa daga í Eystri Rangá Veiði Norðurá - hámarkstalan liggur fyrir Veiði Stjórn villtra laxastofna hefur bruðist Veiði Angling IQ komið út Veiði Veiðifélaginn sparkaði fiskinum af önglinum Veiði Ísdorgið hægt og rólega að hverfa Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði Láttu fluguna fara hægt um hylinn Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Laxinn stökk sjálfur í land í Hallá Veiði
Það voru vægast sagt erfiðar aðstæður til rjúpnaveiða í Breiðdal og á Jöklusvæðinu sl. helgi er veiðar hófust. Engin snjór og nánast sumarhiti niður í dölunum á föstudag og lítið um rjúpu á hefbundnum svæðum. En það var eins gott að nýja svæðið upp á Jökuldalsheiði var með því þar var nægur snjór og rjúpa líka! Á bilinu 6-10 manns voru að veiðum þar og náðu að minnsta kosti 70 rjúpum og flestum á föstudaginn. Veðrið breyttist til hins verra hina tvo dagana og var minni veiði þá, en engu að síður fengu flestir skammtinn sinn þarna uppfrá. Það er laust á þessu svæði núna um helgina 5. - 6. nóvember og einnig 19. - 20. nóvember, áhugasamir geta haft samband við Strengi til að fá leyfi á þessum svæðum.
Stangveiði Mest lesið Styttist í 100 laxa daga í Eystri Rangá Veiði Norðurá - hámarkstalan liggur fyrir Veiði Stjórn villtra laxastofna hefur bruðist Veiði Angling IQ komið út Veiði Veiðifélaginn sparkaði fiskinum af önglinum Veiði Ísdorgið hægt og rólega að hverfa Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land við Urriðafoss Veiði Láttu fluguna fara hægt um hylinn Veiði Fín veiði í Kvíslaveitum Veiði Laxinn stökk sjálfur í land í Hallá Veiði