Umfjöllun: Stjörnustúlkur unnu sinn fyrsta leik Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. október 2011 19:29 Jóna Margrét Ragnarsdóttir. Mynd/Vilhelm Stjörnustúlkur unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í N1 deild kvenna á þessu ári þegar þær unnu 36-34 sigur á HK í Mýrinni í kvöld. Stjörnustúlkur höfðu tapað sínum eina leik til þessa gegn Valsstúlkum en HK höfðu unnið báða sína leiki gegn Fram og KA/Þór. Stjörnustúlkur komu grimmar inn í fyrri hálfleik og náðu forskoti snemma leiks sem þær héldu út hálfleikinn. Mest fór munurinn upp í 9 mörk en HK-stúlkur náðu að minnka muninn niður í 6 stig fyrir hálfleik og var staðan 23-17 fyrir Stjörnustúlkum. HK-stúlkur komu þó gríðarlega einbeittar inn í seinni hálfleik og söxuðu niður forskot Stjörnustúlkna jafnt og þétt og jöfnuðu leikinn þegar 10. mínútur voru búnar af hálfleiknum í 26-26, þar af átti Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir í marki HK stórann þátt en hún varði 7 bolta á þessum 10. mínútna kafla. Þær fullkomnuðu svo baráttu sína með að ná í fyrsta sinn í leiknum forystunni í stöðunni 28-27 þegar 13. mínútur voru búnar af seinni hálfleik. Gústa Adolf Björnsson, þjálfari Stjörnunnar tók þá leikhlé og endurskipulagði leik sinna stúlkna sem bar ríkann árangur, þær unnu sig aftur inn í leikinn og náðu öruggri forystu sem þær slepptu ekki það sem eftir lifði leiks og unnu að lokum 36-34 sigur. HK stúlkur geta tekið margt gott úr þessum leik, þær sýndu flotta frammistöðu í seinni hálfleik eftir að hafa verið sofandi í fyrri hálfleik.Stjarnan – HK 36 – 34 (23 - 17)Mörk Stjörnunnar(Skot): Jóna Margrét Ragnarsdóttir 9/3 (15/4), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6 (6) , Sólveig Lára Kjærnsted 6 (10), María Karlsdóttir 5 (6), Hildur Harðardóttir 5 (5), Rut Steinssen 4 (7), Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1 (1).Varin skot: Jennifer Holmberg 7(26, 26.9%), Kristín Ósk Sævarsdóttir 3 (7, 42.8%)Hraðaupphlaupsmörk: 5 (Hanna G. Stefánsdóttir 4, Sólveig Lára Kjærnsted)Fiskuð víti: 4 (Hanna G. Stefánsdóttir 2, Hildur Harðardóttir, Sólveig Lára Kjærnsted)Utan vallar: 6 mínútur.Mörk HK (skot): Brynja Magnúsdóttir 9/1 (14/1), Arna Björk Almarsdóttir 6 (9), Elín Anna Baldursdóttir 5 (5), Elva Björg Arnarsdóttir 4(5), Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4 (7), Elísa Ósk Viðarsdóttir 3(6), Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2(3), Heiðrún Björk Helgadóttir 1 (1).Varin skot: Ólöf K. Ragnarsdóttir 8/0 (30/2, 26,7%), Dröfn Haraldsdóttir 4 (20, 20%)Hraðaupphlaupsmörk: 1 (Elísa Ósk Viðarsdóttir)Fiskuð víti: 1(Arna Björk Almarsdóttir)Utan vallar: 2 mínútur Olís-deild kvenna Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Stjörnustúlkur unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í N1 deild kvenna á þessu ári þegar þær unnu 36-34 sigur á HK í Mýrinni í kvöld. Stjörnustúlkur höfðu tapað sínum eina leik til þessa gegn Valsstúlkum en HK höfðu unnið báða sína leiki gegn Fram og KA/Þór. Stjörnustúlkur komu grimmar inn í fyrri hálfleik og náðu forskoti snemma leiks sem þær héldu út hálfleikinn. Mest fór munurinn upp í 9 mörk en HK-stúlkur náðu að minnka muninn niður í 6 stig fyrir hálfleik og var staðan 23-17 fyrir Stjörnustúlkum. HK-stúlkur komu þó gríðarlega einbeittar inn í seinni hálfleik og söxuðu niður forskot Stjörnustúlkna jafnt og þétt og jöfnuðu leikinn þegar 10. mínútur voru búnar af hálfleiknum í 26-26, þar af átti Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir í marki HK stórann þátt en hún varði 7 bolta á þessum 10. mínútna kafla. Þær fullkomnuðu svo baráttu sína með að ná í fyrsta sinn í leiknum forystunni í stöðunni 28-27 þegar 13. mínútur voru búnar af seinni hálfleik. Gústa Adolf Björnsson, þjálfari Stjörnunnar tók þá leikhlé og endurskipulagði leik sinna stúlkna sem bar ríkann árangur, þær unnu sig aftur inn í leikinn og náðu öruggri forystu sem þær slepptu ekki það sem eftir lifði leiks og unnu að lokum 36-34 sigur. HK stúlkur geta tekið margt gott úr þessum leik, þær sýndu flotta frammistöðu í seinni hálfleik eftir að hafa verið sofandi í fyrri hálfleik.Stjarnan – HK 36 – 34 (23 - 17)Mörk Stjörnunnar(Skot): Jóna Margrét Ragnarsdóttir 9/3 (15/4), Hanna Guðrún Stefánsdóttir 6 (6) , Sólveig Lára Kjærnsted 6 (10), María Karlsdóttir 5 (6), Hildur Harðardóttir 5 (5), Rut Steinssen 4 (7), Esther Viktoría Ragnarsdóttir 1 (1).Varin skot: Jennifer Holmberg 7(26, 26.9%), Kristín Ósk Sævarsdóttir 3 (7, 42.8%)Hraðaupphlaupsmörk: 5 (Hanna G. Stefánsdóttir 4, Sólveig Lára Kjærnsted)Fiskuð víti: 4 (Hanna G. Stefánsdóttir 2, Hildur Harðardóttir, Sólveig Lára Kjærnsted)Utan vallar: 6 mínútur.Mörk HK (skot): Brynja Magnúsdóttir 9/1 (14/1), Arna Björk Almarsdóttir 6 (9), Elín Anna Baldursdóttir 5 (5), Elva Björg Arnarsdóttir 4(5), Jóna Sigríður Halldórsdóttir 4 (7), Elísa Ósk Viðarsdóttir 3(6), Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 2(3), Heiðrún Björk Helgadóttir 1 (1).Varin skot: Ólöf K. Ragnarsdóttir 8/0 (30/2, 26,7%), Dröfn Haraldsdóttir 4 (20, 20%)Hraðaupphlaupsmörk: 1 (Elísa Ósk Viðarsdóttir)Fiskuð víti: 1(Arna Björk Almarsdóttir)Utan vallar: 2 mínútur
Olís-deild kvenna Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira