Norðurlandamót 19 ára í frjálsum - 17 keppendur frá Íslandi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2011 06:00 Stefanía, Arna og Sveinbjörg verða í eldlínunni um helgina. Mynd / www.rikivatnajokuls.is Íslendingar eiga 17 fulltrúa á Norðurlandamótinu í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri sem fram fer á Österbro-leikvanginum í Kaupmannahöfn um helgina. Á heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands kemur fram að liðið sé nokkuð ungt. Hægt verður að fylgjast með gangi mála í Kaupmannahöfn á heimasíðu mótsins með því að smella hér.Íslensku stelpurnar Aníta Hinriksdóttir ÍR; 800m, 1500m og 4x400m Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR; 200m, 400m, 4x100m og 4x400m Arna Ýr Jónsdóttir Breiðablik; stangarstökk Björg Gunnarsdóttir ÍR; 4x400m Dóra Hlin Loftsdóttir FH; 100m og 4x100m Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR; þrístökk og 4x100m María Rún Gunnlaugsdóttir Ármanni; 100m grind og spjótkast Stefanía Valdimarsdóttir Breiðablik; 400m grind og 4x400m Sveinbjörg Zophoníasdóttir USÚ; langstökk, hástökk, kúla og 4x100mÍslensku strákarnir Hilmar Örn Jónsson ÍR; sleggjukast Hreinn Heiðar Jóhannsson HSK; hástökk Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik; stangarstökk, kringlukast, 4x100m og 4x400m Ívar Kristinn Jasonarson ÍR; 200m, 400m, 4x100m og 4x400m. Juan Ramon Borges B. ÍR; langstökk, 4x100m og 4x400m Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA; 100m, 4x100m og 4x400m Sindri Hrafn Guðmundss Breiðablik; spjótkast Sindri Lárusson ÍR; kúluvarp Íslendingar unnu til þriggja gullverðlauna á mótinu í fyrra sem fram fór á Akureyri. Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr ÍR sigraði í 400 metra hlaupi, Hulda Þorsteindóttir í stangarstökki og Stefanía Valdimarsdóttir í 400 metra grindahlaupi. Innlendar Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira
Íslendingar eiga 17 fulltrúa á Norðurlandamótinu í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri sem fram fer á Österbro-leikvanginum í Kaupmannahöfn um helgina. Á heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands kemur fram að liðið sé nokkuð ungt. Hægt verður að fylgjast með gangi mála í Kaupmannahöfn á heimasíðu mótsins með því að smella hér.Íslensku stelpurnar Aníta Hinriksdóttir ÍR; 800m, 1500m og 4x400m Arna Stefanía Guðmundsdóttir ÍR; 200m, 400m, 4x100m og 4x400m Arna Ýr Jónsdóttir Breiðablik; stangarstökk Björg Gunnarsdóttir ÍR; 4x400m Dóra Hlin Loftsdóttir FH; 100m og 4x100m Dóróthea Jóhannesdóttir ÍR; þrístökk og 4x100m María Rún Gunnlaugsdóttir Ármanni; 100m grind og spjótkast Stefanía Valdimarsdóttir Breiðablik; 400m grind og 4x400m Sveinbjörg Zophoníasdóttir USÚ; langstökk, hástökk, kúla og 4x100mÍslensku strákarnir Hilmar Örn Jónsson ÍR; sleggjukast Hreinn Heiðar Jóhannsson HSK; hástökk Ingi Rúnar Kristinsson Breiðablik; stangarstökk, kringlukast, 4x100m og 4x400m Ívar Kristinn Jasonarson ÍR; 200m, 400m, 4x100m og 4x400m. Juan Ramon Borges B. ÍR; langstökk, 4x100m og 4x400m Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA; 100m, 4x100m og 4x400m Sindri Hrafn Guðmundss Breiðablik; spjótkast Sindri Lárusson ÍR; kúluvarp Íslendingar unnu til þriggja gullverðlauna á mótinu í fyrra sem fram fór á Akureyri. Arna Stefanía Guðmundsdóttir úr ÍR sigraði í 400 metra hlaupi, Hulda Þorsteindóttir í stangarstökki og Stefanía Valdimarsdóttir í 400 metra grindahlaupi.
Innlendar Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Sport Fleiri fréttir Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Sjá meira