Yfirmaður hjá Mercedes biður Schumacher afsökunar 27. ágúst 2011 21:28 Mercedes bíll Michael Schumacher skemmdist nokkuð eftir að afturhjól flaug undan bílnum í tímatökunni í dag. AP mynd: Dimitar Dilkoff Michael Schumacher var afar óheppinn í tímatökum fyrir belgíska kappaksturinn sem fóru fram í dag, en afturhjól losnaði undan bílnum. Bíllinn snerist útaf og Schumacher sem er að halda upp á það að 20 ár eru frá því að hann byrjaði í Formúlu 1 verður aftastur á ráslínu. Nobert Haug hjá Mercedes liðinu sagði að liðið yrði að biðja hann afsökunar á atvikinu og það verður skoðað hvað gerðist. „Vitanlega hefði ég óskað að þess að þetta hefði farið öðruvísi í tímatökunni, en það er erfitt að keyra á þremur hjólum, þó ég þekki það af fyrri reynslu á Spa brautinni", sagði Schumacher um atvikið í dag. „Án gríns, þá á svona lagað ekki að geta gerst, en þetta er Formúla 1. Við vinnum samkvæmt hæsta gæðastaðli, en svona getur gerst. Fyrst hélt ég að ég hefði misst bílinn út að aftan, en svo sá ég afturhjólið fara undan bílnum. Skildi hvað hafði gerst. Það góða við þetta er að ég sparaði dekk og það er því bara ein leið á morgun. Uppávið", sagði Schumacher Ross Brawn, framkvæmdarstjóri Mercedes liðsins sagðist hafa orðið fyrir vonbrigðum fyrir hönd Schumacher, því aðstæður á brautinni hefðu hentað honum fullkomlega. Rigning var í tímatökunum. „Við þurfum að skoða hvað gerðist, en lítur út fyrir að eitthvað hafi vantað í tengslum við að tryggja að afturhjólið væri fast. Þetta verður skoðað í kvöld, til að þetta geti ekki hent aftur. Báðir bílarnir eru með uppsetningu fyrir þurra braut og vonandi verður þurrt á morgun", sagði Brawn. Formúla Íþróttir Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Michael Schumacher var afar óheppinn í tímatökum fyrir belgíska kappaksturinn sem fóru fram í dag, en afturhjól losnaði undan bílnum. Bíllinn snerist útaf og Schumacher sem er að halda upp á það að 20 ár eru frá því að hann byrjaði í Formúlu 1 verður aftastur á ráslínu. Nobert Haug hjá Mercedes liðinu sagði að liðið yrði að biðja hann afsökunar á atvikinu og það verður skoðað hvað gerðist. „Vitanlega hefði ég óskað að þess að þetta hefði farið öðruvísi í tímatökunni, en það er erfitt að keyra á þremur hjólum, þó ég þekki það af fyrri reynslu á Spa brautinni", sagði Schumacher um atvikið í dag. „Án gríns, þá á svona lagað ekki að geta gerst, en þetta er Formúla 1. Við vinnum samkvæmt hæsta gæðastaðli, en svona getur gerst. Fyrst hélt ég að ég hefði misst bílinn út að aftan, en svo sá ég afturhjólið fara undan bílnum. Skildi hvað hafði gerst. Það góða við þetta er að ég sparaði dekk og það er því bara ein leið á morgun. Uppávið", sagði Schumacher Ross Brawn, framkvæmdarstjóri Mercedes liðsins sagðist hafa orðið fyrir vonbrigðum fyrir hönd Schumacher, því aðstæður á brautinni hefðu hentað honum fullkomlega. Rigning var í tímatökunum. „Við þurfum að skoða hvað gerðist, en lítur út fyrir að eitthvað hafi vantað í tengslum við að tryggja að afturhjólið væri fast. Þetta verður skoðað í kvöld, til að þetta geti ekki hent aftur. Báðir bílarnir eru með uppsetningu fyrir þurra braut og vonandi verður þurrt á morgun", sagði Brawn.
Formúla Íþróttir Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira