Forráðamenn Real Madrid: Messi er ekki alveg saklaus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2011 19:00 Forráðamenn Real Madrid segja hegðun Lionel Messi eftir að hann skoraði sigurmark sitt í Ofurbikarnum í vikunni eiga sinn þátt í því að upp úr sauð í leikslok. Leikmenn og þjálfari Barcelona kenndu José Mourinho og lærisveinum hans um hvernig fór en Real-menn hafa nú svarað því með nýjum ásökunum á hendur Barca-liðinu. Barcelona vann 3-2 sigur í þessum seinni leik liðanna í spænska Ofurbikarnum. Leikurinn var frábær skemmtun þar til að það brutust út hópslagsmál í lokin en þetta var ekki í fyrsta sinn á þessu ári þar sem allt verður vitlaust í leik þessara erkifjenda. Forráðamenn Real Madrid afsaka ekki framkomu þjálfara síns (Mourinho potaði í auga aðstoðarþjálfara Barca) eða gróft brot Marcelo á Cesc Fabregas en þeir eru hinsvegar afar óhressir með hegðun Josep Guardiola í leiknum. Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, átti líka í þrígang hafa farið upp að varamannabekk Real Madrid og kallað: "Þið eruð hyski, þið eruð hyski." Mesta athygli vekur þó ásakanir þeirra á hendur besta fótboltamanns í heimi sem en það var einmitt Lionel Messi sem gerði út um leikinn með tveimur mörkum og einni stoðsendingu. Lionel Messi gaf José Mourinho og Real Madrid bekknum merki með annarri höndinni um leið og hann labbaði framhjá þeim eftir sigurmarkið sitt. Það er best að túlka þetta merki sem: "Hvað eruð þið að röfla" og það sést vel á sjónvarpsmyndum frá leiknum. Það má sjá þetta með því að smella hér fyrir ofan. Forráðamenn Real hafa talað um það í fjölmiðlum í dag að þessi framkoma Messi hafi verið eins og olía á eld en argentínski snillingurinn var þarna eflaust orðinn mjög pirraður á spörkum Real-manna í seinni hálfleiknum. Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Forráðamenn Real Madrid segja hegðun Lionel Messi eftir að hann skoraði sigurmark sitt í Ofurbikarnum í vikunni eiga sinn þátt í því að upp úr sauð í leikslok. Leikmenn og þjálfari Barcelona kenndu José Mourinho og lærisveinum hans um hvernig fór en Real-menn hafa nú svarað því með nýjum ásökunum á hendur Barca-liðinu. Barcelona vann 3-2 sigur í þessum seinni leik liðanna í spænska Ofurbikarnum. Leikurinn var frábær skemmtun þar til að það brutust út hópslagsmál í lokin en þetta var ekki í fyrsta sinn á þessu ári þar sem allt verður vitlaust í leik þessara erkifjenda. Forráðamenn Real Madrid afsaka ekki framkomu þjálfara síns (Mourinho potaði í auga aðstoðarþjálfara Barca) eða gróft brot Marcelo á Cesc Fabregas en þeir eru hinsvegar afar óhressir með hegðun Josep Guardiola í leiknum. Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, átti líka í þrígang hafa farið upp að varamannabekk Real Madrid og kallað: "Þið eruð hyski, þið eruð hyski." Mesta athygli vekur þó ásakanir þeirra á hendur besta fótboltamanns í heimi sem en það var einmitt Lionel Messi sem gerði út um leikinn með tveimur mörkum og einni stoðsendingu. Lionel Messi gaf José Mourinho og Real Madrid bekknum merki með annarri höndinni um leið og hann labbaði framhjá þeim eftir sigurmarkið sitt. Það er best að túlka þetta merki sem: "Hvað eruð þið að röfla" og það sést vel á sjónvarpsmyndum frá leiknum. Það má sjá þetta með því að smella hér fyrir ofan. Forráðamenn Real hafa talað um það í fjölmiðlum í dag að þessi framkoma Messi hafi verið eins og olía á eld en argentínski snillingurinn var þarna eflaust orðinn mjög pirraður á spörkum Real-manna í seinni hálfleiknum.
Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira