Forráðamenn Real Madrid: Messi er ekki alveg saklaus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. ágúst 2011 19:00 Forráðamenn Real Madrid segja hegðun Lionel Messi eftir að hann skoraði sigurmark sitt í Ofurbikarnum í vikunni eiga sinn þátt í því að upp úr sauð í leikslok. Leikmenn og þjálfari Barcelona kenndu José Mourinho og lærisveinum hans um hvernig fór en Real-menn hafa nú svarað því með nýjum ásökunum á hendur Barca-liðinu. Barcelona vann 3-2 sigur í þessum seinni leik liðanna í spænska Ofurbikarnum. Leikurinn var frábær skemmtun þar til að það brutust út hópslagsmál í lokin en þetta var ekki í fyrsta sinn á þessu ári þar sem allt verður vitlaust í leik þessara erkifjenda. Forráðamenn Real Madrid afsaka ekki framkomu þjálfara síns (Mourinho potaði í auga aðstoðarþjálfara Barca) eða gróft brot Marcelo á Cesc Fabregas en þeir eru hinsvegar afar óhressir með hegðun Josep Guardiola í leiknum. Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, átti líka í þrígang hafa farið upp að varamannabekk Real Madrid og kallað: "Þið eruð hyski, þið eruð hyski." Mesta athygli vekur þó ásakanir þeirra á hendur besta fótboltamanns í heimi sem en það var einmitt Lionel Messi sem gerði út um leikinn með tveimur mörkum og einni stoðsendingu. Lionel Messi gaf José Mourinho og Real Madrid bekknum merki með annarri höndinni um leið og hann labbaði framhjá þeim eftir sigurmarkið sitt. Það er best að túlka þetta merki sem: "Hvað eruð þið að röfla" og það sést vel á sjónvarpsmyndum frá leiknum. Það má sjá þetta með því að smella hér fyrir ofan. Forráðamenn Real hafa talað um það í fjölmiðlum í dag að þessi framkoma Messi hafi verið eins og olía á eld en argentínski snillingurinn var þarna eflaust orðinn mjög pirraður á spörkum Real-manna í seinni hálfleiknum. Spænski boltinn Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Sjá meira
Forráðamenn Real Madrid segja hegðun Lionel Messi eftir að hann skoraði sigurmark sitt í Ofurbikarnum í vikunni eiga sinn þátt í því að upp úr sauð í leikslok. Leikmenn og þjálfari Barcelona kenndu José Mourinho og lærisveinum hans um hvernig fór en Real-menn hafa nú svarað því með nýjum ásökunum á hendur Barca-liðinu. Barcelona vann 3-2 sigur í þessum seinni leik liðanna í spænska Ofurbikarnum. Leikurinn var frábær skemmtun þar til að það brutust út hópslagsmál í lokin en þetta var ekki í fyrsta sinn á þessu ári þar sem allt verður vitlaust í leik þessara erkifjenda. Forráðamenn Real Madrid afsaka ekki framkomu þjálfara síns (Mourinho potaði í auga aðstoðarþjálfara Barca) eða gróft brot Marcelo á Cesc Fabregas en þeir eru hinsvegar afar óhressir með hegðun Josep Guardiola í leiknum. Josep Guardiola, þjálfari Barcelona, átti líka í þrígang hafa farið upp að varamannabekk Real Madrid og kallað: "Þið eruð hyski, þið eruð hyski." Mesta athygli vekur þó ásakanir þeirra á hendur besta fótboltamanns í heimi sem en það var einmitt Lionel Messi sem gerði út um leikinn með tveimur mörkum og einni stoðsendingu. Lionel Messi gaf José Mourinho og Real Madrid bekknum merki með annarri höndinni um leið og hann labbaði framhjá þeim eftir sigurmarkið sitt. Það er best að túlka þetta merki sem: "Hvað eruð þið að röfla" og það sést vel á sjónvarpsmyndum frá leiknum. Það má sjá þetta með því að smella hér fyrir ofan. Forráðamenn Real hafa talað um það í fjölmiðlum í dag að þessi framkoma Messi hafi verið eins og olía á eld en argentínski snillingurinn var þarna eflaust orðinn mjög pirraður á spörkum Real-manna í seinni hálfleiknum.
Spænski boltinn Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn