Knattspyrnumenn á Ítalíu hóta verkfalli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. ágúst 2011 16:00 Tommasi fagnar marki í leik með Roma. Nordic Photos/AFP Leikmenn í Serie A hafa hótað því að fara í verkfall verði ekki gengið frá lausum endum í samkomulag þeirra við deildina. Tvisvar sinnum á síðustu leiktíð voru leikmenn nálægt því að fara í verkfall. Að sögn Damiano Tommasi, formanns ítölsku leikmannasamtakanna AIC, snýst málið um að ítalska Serie A deildin eigi eftir að skrifa undir samkomulag sem tókst með aðilunum á síðustu leiktíð. Samkomulagið, sem náðist á síðustu stundu og kom í veg fyrir verkfall leikmanna, snýr að mismunun leikmanna. Ítölsku félögin hafa oftar en ekki meinað þeim leikmönnum sem það vill ekki halda í herbúðum sínum að æfa með aðalliðinu. Það eru leikmenn afar ósáttir við. Það er sérstaklega algengt þegar leikmenn eiga innan við ár eftir af samningi sínum við félagið. Þá er síðasti möguleiki fyrir félögin að selja leikmennina áður en þeir fara á frjálsri sölu. „Ég hef heimsótt 90 prósent liðanna á undirbúningstímabilinu og það er er einhugur meðal leikmannanna,“ segir Tommasi sem spilaði á sínum tíma fyrir Roma og ítalska landsliðið. Að hans sögn skrifuðu AIC-samtökin undir samkomulagið á sínum tíma en ítalska deildin ekki. „Þeir segjast ítrekað ætla að ganga frá þessu en það er þessi litla undirskrift frá deildinni sem virðist ekki ætla að skila sér,“ sagði Tommasi. „Á síðustu leiktíð ákváðum við að stöðva ekki ítölsku deildina meðan þetta mál væri óleyst. En deildin mun ekki hefjast í ár ef ekki verið skrifað undir,“ sagði Tommasi. Fyrsta umferð Serie A á að fara fram helgina 27. - 28. ágúst. Ítalski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Leikmenn í Serie A hafa hótað því að fara í verkfall verði ekki gengið frá lausum endum í samkomulag þeirra við deildina. Tvisvar sinnum á síðustu leiktíð voru leikmenn nálægt því að fara í verkfall. Að sögn Damiano Tommasi, formanns ítölsku leikmannasamtakanna AIC, snýst málið um að ítalska Serie A deildin eigi eftir að skrifa undir samkomulag sem tókst með aðilunum á síðustu leiktíð. Samkomulagið, sem náðist á síðustu stundu og kom í veg fyrir verkfall leikmanna, snýr að mismunun leikmanna. Ítölsku félögin hafa oftar en ekki meinað þeim leikmönnum sem það vill ekki halda í herbúðum sínum að æfa með aðalliðinu. Það eru leikmenn afar ósáttir við. Það er sérstaklega algengt þegar leikmenn eiga innan við ár eftir af samningi sínum við félagið. Þá er síðasti möguleiki fyrir félögin að selja leikmennina áður en þeir fara á frjálsri sölu. „Ég hef heimsótt 90 prósent liðanna á undirbúningstímabilinu og það er er einhugur meðal leikmannanna,“ segir Tommasi sem spilaði á sínum tíma fyrir Roma og ítalska landsliðið. Að hans sögn skrifuðu AIC-samtökin undir samkomulagið á sínum tíma en ítalska deildin ekki. „Þeir segjast ítrekað ætla að ganga frá þessu en það er þessi litla undirskrift frá deildinni sem virðist ekki ætla að skila sér,“ sagði Tommasi. „Á síðustu leiktíð ákváðum við að stöðva ekki ítölsku deildina meðan þetta mál væri óleyst. En deildin mun ekki hefjast í ár ef ekki verið skrifað undir,“ sagði Tommasi. Fyrsta umferð Serie A á að fara fram helgina 27. - 28. ágúst.
Ítalski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira