Casillas: Sigurinn sem breytti öllu fyrir Spánverja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. ágúst 2011 23:45 Iker Casillas fagnar konungsbikarnum með Real Madrid á síðustu leiktíð. Nordic Photos/AFP Iker Casillas landsliðsmarkvörður og fyrirliði Spánverja segir sigurinn á Ítalíu í vítaspyrnukeppninni á Evrópumótinu 2008 ástæðuna á bak við velgengni Spánverja á EM 2008 og HM 2010. Þann dag hafi lukkan snúist á band með Spánverjum. Spánverjar eru komnir til Ítalíu þar sem þeir mæta heimamönnum í vináttuleik í Bari annað kvöld. Casillas átti stórleik í sigrinum á Ítalíu árið 2008. „Með sigrinum var þungu fargi af okkur létt. Pressan var farin,“ sagði Casillas sem varði tvær vítaspyrnur Ítala í vítaspyrnukeppninni en leiknum lauk með markalausu jafntefli. „Frá og með leiknum gegn Rússum í undanúrslitum breyttist leikur okkar og heppnin líka. Hún hafði ekki verið með okkur áður. Þetta breyttist allt á einu augnabliki,“ sagði Casillas. Real Madrid, félag Casillas, mætir Barcelona í árlegu einvígi meistaranna og bikarmeistaranna á Spáni á sunnudag. Leikurinn er fyrri viðureignin í einvígi erkifjendanna en Casillas er þó aðeins með hugann við landsleikinn annað kvöld. „Þegar Spánn tapaði vináttuleikjum gegn Portúgal (4-0) og gegn Argentínu (4-1) á síðasta ári vorum við gagnrýndir fyrir að geta ekki verið heimsmeistaratitil okkar. Við þurfum að sýna að það er ástæða fyrir því að Spánn er heimsmeistari. Við þurfum að leggja 200 prósent á okkur vegna þess að andstæðingar okkar munu gefa allt í leikinn,“ sagði Casillas. Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Iker Casillas landsliðsmarkvörður og fyrirliði Spánverja segir sigurinn á Ítalíu í vítaspyrnukeppninni á Evrópumótinu 2008 ástæðuna á bak við velgengni Spánverja á EM 2008 og HM 2010. Þann dag hafi lukkan snúist á band með Spánverjum. Spánverjar eru komnir til Ítalíu þar sem þeir mæta heimamönnum í vináttuleik í Bari annað kvöld. Casillas átti stórleik í sigrinum á Ítalíu árið 2008. „Með sigrinum var þungu fargi af okkur létt. Pressan var farin,“ sagði Casillas sem varði tvær vítaspyrnur Ítala í vítaspyrnukeppninni en leiknum lauk með markalausu jafntefli. „Frá og með leiknum gegn Rússum í undanúrslitum breyttist leikur okkar og heppnin líka. Hún hafði ekki verið með okkur áður. Þetta breyttist allt á einu augnabliki,“ sagði Casillas. Real Madrid, félag Casillas, mætir Barcelona í árlegu einvígi meistaranna og bikarmeistaranna á Spáni á sunnudag. Leikurinn er fyrri viðureignin í einvígi erkifjendanna en Casillas er þó aðeins með hugann við landsleikinn annað kvöld. „Þegar Spánn tapaði vináttuleikjum gegn Portúgal (4-0) og gegn Argentínu (4-1) á síðasta ári vorum við gagnrýndir fyrir að geta ekki verið heimsmeistaratitil okkar. Við þurfum að sýna að það er ástæða fyrir því að Spánn er heimsmeistari. Við þurfum að leggja 200 prósent á okkur vegna þess að andstæðingar okkar munu gefa allt í leikinn,“ sagði Casillas.
Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira