Íslandsmeisturum Vals boðið á sterkt alþjóðlegt mót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2011 22:13 Mynd/Daníel Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna verða meðal þátttakenda á sterku æfingamóti í Tékklandi í lok ágúst. Valsstúlkum var boðið að taka þátt í tveimur mótum á svipuðum tíma og ákváðu að fara til Tékklands en afþakka boð frá þýska félaginu Vfl Oldenburg. Mótið í Tékklandi fer fram dagana 24.-28.ágúst og þar taka þátt auk Vals HC Zlin frá Tékklandi, CMS Bukaresti frá Rúmeníu, HC Lada Togljatti frá Rússlandi og Team Tvis Holstebro frá Danmörku. Með danska liðinu leika einmitt landsliðskonurnar Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir. Mótið er mjög sterkt og þátttökuboðið er mikil viðurkenning fyrir kvennalið Vals og íslenskan kvennahandknattleik. Lið Íslandsmeistaranna hefur tekið miklum breytingum nú í sumar; sex leikmenn sem léku með liðinu á síðustu leiktíð eru horfnir á braut og sá sjöundi, Hildigunnur Einarsdóttir, verður frá vegna meiðsla fram að áramótum í það minnsta. Maður kemur í manns stað, fimm nýir leikmenn eru gengnir til liðs við Val og breytingarnar lækka meðalaldur liðsins um þrjú ár, úr rúmum 27 árum í 24.Leikmenn sem eru farnir og/eða verða ekki með: Íris Ásta Pétursdóttir, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Rebekka Rut Skúladóttir, Camilla Transel, Anett Köbli, Kristín Guðmundsdóttir.Nýir leikmenn Vals eru: Þorgerður Anna Atladóttir, Heiðdís Guðmundsdóttir, Hildur Marín Andrésdóttir, Þórunn Friðriksdóttir og Nataly Sæunn Valencia. Olís-deild kvenna Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna verða meðal þátttakenda á sterku æfingamóti í Tékklandi í lok ágúst. Valsstúlkum var boðið að taka þátt í tveimur mótum á svipuðum tíma og ákváðu að fara til Tékklands en afþakka boð frá þýska félaginu Vfl Oldenburg. Mótið í Tékklandi fer fram dagana 24.-28.ágúst og þar taka þátt auk Vals HC Zlin frá Tékklandi, CMS Bukaresti frá Rúmeníu, HC Lada Togljatti frá Rússlandi og Team Tvis Holstebro frá Danmörku. Með danska liðinu leika einmitt landsliðskonurnar Rut Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir. Mótið er mjög sterkt og þátttökuboðið er mikil viðurkenning fyrir kvennalið Vals og íslenskan kvennahandknattleik. Lið Íslandsmeistaranna hefur tekið miklum breytingum nú í sumar; sex leikmenn sem léku með liðinu á síðustu leiktíð eru horfnir á braut og sá sjöundi, Hildigunnur Einarsdóttir, verður frá vegna meiðsla fram að áramótum í það minnsta. Maður kemur í manns stað, fimm nýir leikmenn eru gengnir til liðs við Val og breytingarnar lækka meðalaldur liðsins um þrjú ár, úr rúmum 27 árum í 24.Leikmenn sem eru farnir og/eða verða ekki með: Íris Ásta Pétursdóttir, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Rebekka Rut Skúladóttir, Camilla Transel, Anett Köbli, Kristín Guðmundsdóttir.Nýir leikmenn Vals eru: Þorgerður Anna Atladóttir, Heiðdís Guðmundsdóttir, Hildur Marín Andrésdóttir, Þórunn Friðriksdóttir og Nataly Sæunn Valencia.
Olís-deild kvenna Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Sjá meira