Gullstelpurnar úr Gerplu á ferðinni út á landi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2011 17:15 Mynd/Anton Evrópumeistarar Gerplu í hópfimleikum hafa verið duglegar að kynna fimleika á landsbyggðinni og þær eru nú annað árið í röð á leiðinni í Fimleikahringinn. Í fyrra fóru stelpurnar á fimm staði í kringum landið en nú hafa þær bætt einum stað við og koma því við á sex stöðum. Gullstelpurnar fóru í fyrra á Höfn, Egilstaði, Akureyri, Stykkishólm og Grundarfjörð en nú ætla stelpurnar að fara á Dalvík, Ólafsfjörð, Siglufjörð, Sauðárkrók, Stykkishólm og Grundarfjörð. Fimleikahringurinn mun alls koma við á 6 stöðum, sýna og kenna fimleika. Allir krakkar eru hvattir til að koma og sjá glæsilega fimleikasýningu og í framhaldi býðst þeim að njóta leiðsagnar Evrópumeistaranna í grunnæfingum fimleikanna. Íris Mist Magnúsdóttir fimleikakona úr Gerplu lenti í þriðja sæti í kjöri á Íþróttamanni ársins 2010 verður með í för í Fimleikahringnum. „Þetta var frábær ferð í fyrra og við erum viss um að hún hafði mikið um það að segja að okkur tókst að landa Evrópumeistaratitlinum. Það var aldrei vafi hjá okkur að við færum aftur í ár. Það er klárt mál að það leynast einhverjir Evrópumeistarar þarna úti og við ætlum að gera okkar í að finna þá. Hver veit nema að þeir eigi síðan eftir að stíga sín fyrstu spor á Unglingalandsmótinu." Í lok hvers námskeiðs verða krakkarnir leystir út með gjöfum frá Olís og Símanum. Fimleikahringurinn mun halda úti Facebook síðu undir nafninu Fimleikahringurinn. Síðan verður uppfærð daglega með myndum og myndböndum frá ferð hópsins. Það er Síminn sem sér um að halda Fimleikahringnum nettengdum á ferð sinni um landið.Eftirfarandi staðir verða heimsóttir á eftirfarandi tímum: Mánudaginn 18. júlí: Íþróttamiðst. Dalvík kl. 16-18 Þriðjudaginn 19. júlí: Íþróttamiðst. Ólafsfirði kl. 16-18 Miðvikudaginn 20. júlí: Íþróttamiðst. Siglufirði kl. 16-18 Fimmtudaginn 21. júlí: Íþróttamiðst. Sauðárkróki kl. 16-18 Föstudaginn 22. júlí: Íþróttamiðst. Stykkishólmi kl. 13-15 Föstudaginn 22. júlí: Íþróttavellinum Grundarfirði kl. 20:15 Samstarfsaðilar um fimleikahringinn eru Olís og UMFÍ. Fimleikahringurinn er m.a. farinn til að vekja athygli á Unglingalandsmót UMFÍ en í ár verður í fyrsta skipti keppt í fimleikum á Unglingalandsmóti. Fimleikar Innlendar Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sjá meira
Evrópumeistarar Gerplu í hópfimleikum hafa verið duglegar að kynna fimleika á landsbyggðinni og þær eru nú annað árið í röð á leiðinni í Fimleikahringinn. Í fyrra fóru stelpurnar á fimm staði í kringum landið en nú hafa þær bætt einum stað við og koma því við á sex stöðum. Gullstelpurnar fóru í fyrra á Höfn, Egilstaði, Akureyri, Stykkishólm og Grundarfjörð en nú ætla stelpurnar að fara á Dalvík, Ólafsfjörð, Siglufjörð, Sauðárkrók, Stykkishólm og Grundarfjörð. Fimleikahringurinn mun alls koma við á 6 stöðum, sýna og kenna fimleika. Allir krakkar eru hvattir til að koma og sjá glæsilega fimleikasýningu og í framhaldi býðst þeim að njóta leiðsagnar Evrópumeistaranna í grunnæfingum fimleikanna. Íris Mist Magnúsdóttir fimleikakona úr Gerplu lenti í þriðja sæti í kjöri á Íþróttamanni ársins 2010 verður með í för í Fimleikahringnum. „Þetta var frábær ferð í fyrra og við erum viss um að hún hafði mikið um það að segja að okkur tókst að landa Evrópumeistaratitlinum. Það var aldrei vafi hjá okkur að við færum aftur í ár. Það er klárt mál að það leynast einhverjir Evrópumeistarar þarna úti og við ætlum að gera okkar í að finna þá. Hver veit nema að þeir eigi síðan eftir að stíga sín fyrstu spor á Unglingalandsmótinu." Í lok hvers námskeiðs verða krakkarnir leystir út með gjöfum frá Olís og Símanum. Fimleikahringurinn mun halda úti Facebook síðu undir nafninu Fimleikahringurinn. Síðan verður uppfærð daglega með myndum og myndböndum frá ferð hópsins. Það er Síminn sem sér um að halda Fimleikahringnum nettengdum á ferð sinni um landið.Eftirfarandi staðir verða heimsóttir á eftirfarandi tímum: Mánudaginn 18. júlí: Íþróttamiðst. Dalvík kl. 16-18 Þriðjudaginn 19. júlí: Íþróttamiðst. Ólafsfirði kl. 16-18 Miðvikudaginn 20. júlí: Íþróttamiðst. Siglufirði kl. 16-18 Fimmtudaginn 21. júlí: Íþróttamiðst. Sauðárkróki kl. 16-18 Föstudaginn 22. júlí: Íþróttamiðst. Stykkishólmi kl. 13-15 Föstudaginn 22. júlí: Íþróttavellinum Grundarfirði kl. 20:15 Samstarfsaðilar um fimleikahringinn eru Olís og UMFÍ. Fimleikahringurinn er m.a. farinn til að vekja athygli á Unglingalandsmót UMFÍ en í ár verður í fyrsta skipti keppt í fimleikum á Unglingalandsmóti.
Fimleikar Innlendar Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sjá meira