Plankað við ánna Karl Lúðvíksson skrifar 21. júní 2011 10:09 Gott "plank" við Kvíslafoss Mynd: www.hreggnasi.is Eftir góða opnun í Laxá í Kjós hélt Jón Þór Júlíusson uppá daginn með góðu planki við ánna. Áin endaði í 9 löxum við opnun í gær og menn eru bjartsýnir með framhaldið. Í dag opna Langá og Miðfjarðará og það hafa sést laxar á báður stöðum. Næstu ár eru Víðidalsá, Vatnsdalsá, Tungufljót, Rangárnar o.fl. Stangveiði Mest lesið 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Flottir fiskar í Norðlingafljóti Veiði Stærsti lax sumarsins tók ónefnda flugu í Vatnsdalsá Veiði Stórir urriðar að koma á land í Þingvallavatni Veiði Tvær vikur í opnun veiðisvæðanna Veiði Fleiri lokatölur í nýjum vikulegum veiðitölum Veiði Veiðifélög mótmæla Þingvallanefnd Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði
Eftir góða opnun í Laxá í Kjós hélt Jón Þór Júlíusson uppá daginn með góðu planki við ánna. Áin endaði í 9 löxum við opnun í gær og menn eru bjartsýnir með framhaldið. Í dag opna Langá og Miðfjarðará og það hafa sést laxar á báður stöðum. Næstu ár eru Víðidalsá, Vatnsdalsá, Tungufljót, Rangárnar o.fl.
Stangveiði Mest lesið 110 sm lax úr Vatnsdalsá Veiði Flottir fiskar í Norðlingafljóti Veiði Stærsti lax sumarsins tók ónefnda flugu í Vatnsdalsá Veiði Stórir urriðar að koma á land í Þingvallavatni Veiði Tvær vikur í opnun veiðisvæðanna Veiði Fleiri lokatölur í nýjum vikulegum veiðitölum Veiði Veiðifélög mótmæla Þingvallanefnd Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Ný veiðibók frá Sigga Haug Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði