Gylfi: Enginn veikur andstæðingur Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Álaborg skrifar 10. júní 2011 12:00 „Ég er allur að koma til," sagði U-21 landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fyrir æfingu liðsins hér í Álaborg í morgun. „Ég var frekar slappur á miðvikudaginn en betri í gær og fínn núna. Vonandi verð ég orðinn 100 prósent á morgun." „Ég var auðvitað smá stressaður á miðvikudaginn þegar við vorum í rútunni í 5-6 tíma. Það hjálpaði ekki til. Ég verð væntanlega orðinn frískur í dag og er það mikill léttir." Ísland mætir Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik á EM á morgun og á Gylfi von á erfiðum leik. „Þau lið sem eru hingað komin eru sterk og býst ég því við hörkuleik. Stemningin verður nokkuð góð á vellinum og ég held að Geir Ólafs muni halda uppi söngnum í stúkunni," sagði hann og brosti. „Varðandi Hvít-Rússana þá er þetta lið sem við getum bæði unnið og tapað fyrir. En við förum í hvern leik til að vinna." „Næsti leikur er alltaf mikilvægasti leikurinn hjá okkur og þrjú stig á morgun væri frábært fyrir okkur. Það væri erfitt að tapa þeim leik og þurfa að ná í sex stig úr hinum tveimur leikjunum í riðlakeppninni." „Við verðum að safna einhverjum stigum eins fljótt og mögulegt er til að fara upp úr þessum riðli." „Hingað eru komin átta bestu landslið Evrópu og á ég því ekki von á því að mæta neinum veikum andstæðingi í þessari keppni." Skroll-Íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
„Ég er allur að koma til," sagði U-21 landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fyrir æfingu liðsins hér í Álaborg í morgun. „Ég var frekar slappur á miðvikudaginn en betri í gær og fínn núna. Vonandi verð ég orðinn 100 prósent á morgun." „Ég var auðvitað smá stressaður á miðvikudaginn þegar við vorum í rútunni í 5-6 tíma. Það hjálpaði ekki til. Ég verð væntanlega orðinn frískur í dag og er það mikill léttir." Ísland mætir Hvíta-Rússlandi í fyrsta leik á EM á morgun og á Gylfi von á erfiðum leik. „Þau lið sem eru hingað komin eru sterk og býst ég því við hörkuleik. Stemningin verður nokkuð góð á vellinum og ég held að Geir Ólafs muni halda uppi söngnum í stúkunni," sagði hann og brosti. „Varðandi Hvít-Rússana þá er þetta lið sem við getum bæði unnið og tapað fyrir. En við förum í hvern leik til að vinna." „Næsti leikur er alltaf mikilvægasti leikurinn hjá okkur og þrjú stig á morgun væri frábært fyrir okkur. Það væri erfitt að tapa þeim leik og þurfa að ná í sex stig úr hinum tveimur leikjunum í riðlakeppninni." „Við verðum að safna einhverjum stigum eins fljótt og mögulegt er til að fara upp úr þessum riðli." „Hingað eru komin átta bestu landslið Evrópu og á ég því ekki von á því að mæta neinum veikum andstæðingi í þessari keppni."
Skroll-Íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira