Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær Karl Lúðvíksson skrifar 16. júní 2011 14:15 Mynd: www.agn.is Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær 15 júní og fengum við fréttir frá Ragnari á bakka veiðiverði í morgun en fyrsti dagurinn gaf 14 silunga sem er bara nokkuð fínn byrjunardagur og lofar góðu. Menn hafa sett í laxa þarna í júní og júlí þegar laxinn er að ganga upp í Víðidalsánna og það er þess vegna góður séns á að gera góða daga þarna.www.agn.is er með tilboð af nokkrum júnídögum fyrir þá sem vilja kíkja norður. Stangveiði Mest lesið Metdagur í Eystri Rangá Veiði Vikuveiði upp á 635 laxa Veiði 105 sm lax úr Húseyjakvísl Veiði 15 laxar á fyrsta degi í Norðurá Veiði Þykkur ís og nóg af fiski í Reynisvatni Veiði Lausar stangir í Hofsá í Vopnafirði Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Léttklæddar laxaflugur Veiði Fjórar ár komnar yfir 1000 laxa Veiði Laxinn mættur í Langá Veiði
Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær 15 júní og fengum við fréttir frá Ragnari á bakka veiðiverði í morgun en fyrsti dagurinn gaf 14 silunga sem er bara nokkuð fínn byrjunardagur og lofar góðu. Menn hafa sett í laxa þarna í júní og júlí þegar laxinn er að ganga upp í Víðidalsánna og það er þess vegna góður séns á að gera góða daga þarna.www.agn.is er með tilboð af nokkrum júnídögum fyrir þá sem vilja kíkja norður.
Stangveiði Mest lesið Metdagur í Eystri Rangá Veiði Vikuveiði upp á 635 laxa Veiði 105 sm lax úr Húseyjakvísl Veiði 15 laxar á fyrsta degi í Norðurá Veiði Þykkur ís og nóg af fiski í Reynisvatni Veiði Lausar stangir í Hofsá í Vopnafirði Veiði Stórlaxaáin Alta í hættu vegna eldislaxa sem sluppu úr kvíum Veiði Léttklæddar laxaflugur Veiði Fjórar ár komnar yfir 1000 laxa Veiði Laxinn mættur í Langá Veiði