Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær Karl Lúðvíksson skrifar 16. júní 2011 14:15 Mynd: www.agn.is Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær 15 júní og fengum við fréttir frá Ragnari á bakka veiðiverði í morgun en fyrsti dagurinn gaf 14 silunga sem er bara nokkuð fínn byrjunardagur og lofar góðu. Menn hafa sett í laxa þarna í júní og júlí þegar laxinn er að ganga upp í Víðidalsánna og það er þess vegna góður séns á að gera góða daga þarna.www.agn.is er með tilboð af nokkrum júnídögum fyrir þá sem vilja kíkja norður. Stangveiði Mest lesið Klaus Frimor kennir fluguköst Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Stórir fiskar úr Úlfljótsvatni Veiði Dágott gengi hjá lokahollinu í Þverá Veiði Skjálfandafljót: Félag tengt Lax-Á með hæsta boð Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Rysjótt veður en nokkrir með ágæta veiði Veiði Erlendir veiðimenn farnir að sækja í haustveiði Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Skemmtikvöld SVFK 9. desember Veiði
Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær 15 júní og fengum við fréttir frá Ragnari á bakka veiðiverði í morgun en fyrsti dagurinn gaf 14 silunga sem er bara nokkuð fínn byrjunardagur og lofar góðu. Menn hafa sett í laxa þarna í júní og júlí þegar laxinn er að ganga upp í Víðidalsánna og það er þess vegna góður séns á að gera góða daga þarna.www.agn.is er með tilboð af nokkrum júnídögum fyrir þá sem vilja kíkja norður.
Stangveiði Mest lesið Klaus Frimor kennir fluguköst Veiði Norðlingafljót opnar með 11 löxum Veiði Stórir fiskar úr Úlfljótsvatni Veiði Dágott gengi hjá lokahollinu í Þverá Veiði Skjálfandafljót: Félag tengt Lax-Á með hæsta boð Veiði Sporðaköst byrja í kvöld á Stöð 2 Veiði Rysjótt veður en nokkrir með ágæta veiði Veiði Erlendir veiðimenn farnir að sækja í haustveiði Veiði Nýjar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Skemmtikvöld SVFK 9. desember Veiði