Ekkert vesen á milli leikmanna Barca og Real í landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2011 17:00 Það gekk mikið á í leikjum Barcelona og Real Madrid í vor. Mynd/Nordic Photos/Getty Barcelona-maðurinn Andres Iniesta hefur engar áhyggjur af því að mórallinn í spænska landsliðinu verði slæmur eftir allar rimmur Barcelona and Real Madrid á síðustu vikum. Það fór nefnilega allt fór upp í háaloft á milli leikmenna spænsku stórliðanna þegar þau mættust í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Spænska landsliðið spilar sinn fyrsta leik eftir Clasico-maraþonið á laugardaginn kemur þegar liðið spilar vináttulandsleik við Bandaríkin en liðið spilar einnig vináttuleik við landslið Venúsela þremur dögum síðar. „Það eru engin vandamál en ef einhver er ósáttur þá vona ég að hann segi frá því. Ég get ekkert talað meira um þetta því það eru engin vandamál," sagði Andres Iniesta. Í spænska landsliðinu nú eru Barcelona-mennirnir Víctor Valdés, Gerard Piqué, Xabi Alonso, Sergio Busquets, Andrés Iniesta, David Villa og Pedro Rodríguez og Real Madrid mennirnir Iker Casillas, Álvaro Arbeloa, Raúl Albiol, Sergio Ramos og Xabi Alonso. „Við erum allir að spila með spænska landsliðinu og höfum sama markmið. Ljótir hlutir gerðust í þessum leikjum en þá voru við að berjast fyrir sitthvorum málstaðnum," sagði Iniesta sem er enn í skýjunum eftir 3-1 sigur Barcelona á Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. „Ég hafði mjög gaman af þessum leik og þetta er besti og skemmtilegasti úrslitaleikurinn sem ég hef spilað á ferlinum," sagði Iniesta sem skoraði sigurmarkið í úrslitaleiknum á HM síðasta sumar. „Við stjórnuðum leiknum og vissum allan tímann að við myndum skora. Þetta var fullkominn endir á flottu tímabili," sagði Iniesta. Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira
Barcelona-maðurinn Andres Iniesta hefur engar áhyggjur af því að mórallinn í spænska landsliðinu verði slæmur eftir allar rimmur Barcelona and Real Madrid á síðustu vikum. Það fór nefnilega allt fór upp í háaloft á milli leikmenna spænsku stórliðanna þegar þau mættust í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Spænska landsliðið spilar sinn fyrsta leik eftir Clasico-maraþonið á laugardaginn kemur þegar liðið spilar vináttulandsleik við Bandaríkin en liðið spilar einnig vináttuleik við landslið Venúsela þremur dögum síðar. „Það eru engin vandamál en ef einhver er ósáttur þá vona ég að hann segi frá því. Ég get ekkert talað meira um þetta því það eru engin vandamál," sagði Andres Iniesta. Í spænska landsliðinu nú eru Barcelona-mennirnir Víctor Valdés, Gerard Piqué, Xabi Alonso, Sergio Busquets, Andrés Iniesta, David Villa og Pedro Rodríguez og Real Madrid mennirnir Iker Casillas, Álvaro Arbeloa, Raúl Albiol, Sergio Ramos og Xabi Alonso. „Við erum allir að spila með spænska landsliðinu og höfum sama markmið. Ljótir hlutir gerðust í þessum leikjum en þá voru við að berjast fyrir sitthvorum málstaðnum," sagði Iniesta sem er enn í skýjunum eftir 3-1 sigur Barcelona á Manchester United í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. „Ég hafði mjög gaman af þessum leik og þetta er besti og skemmtilegasti úrslitaleikurinn sem ég hef spilað á ferlinum," sagði Iniesta sem skoraði sigurmarkið í úrslitaleiknum á HM síðasta sumar. „Við stjórnuðum leiknum og vissum allan tímann að við myndum skora. Þetta var fullkominn endir á flottu tímabili," sagði Iniesta.
Spænski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Sjá meira