Versta byrjun Blikakvenna í 34 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2011 18:15 Það hefur ekkert gengið hjá Blikastúlkum í upphafi móts. Kvennalið Breiðabliks hefur aðeins fengið eitt stig út úr fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildar kvenna og er í sjötta sæti deildarinnar. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1977 til þess að finna samskonar byrjun hjá kvennaliði Breiðabliks. Breiðablik fékk líka aðeins eitt stig út úr fyrstu tveimur leikjum sínum sumarið 1977 en góðu fréttirnar fyrir Blikaliðið í dag er að Breiðabliksliðið fyrir 34 árum gafst ekki upp. Þær náðu þá í 15 af 16 mögulegum stigum eftir þessa slöku byrjun og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins. Breiðablik gerði 1-1 jafntefli við Þrótt á heimavelli í 1. umferð og tapaði síðan 1-2 á móti KR á KR-vellinum í gærkvöldi. Breiðabliksliðið hefur komist yfir í báðum leikjum sínum til þessa. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir kom liðinu í 1-0 á 39. mínútu á móti Þrótti en Fanny Vago tryggði Þrótti stig með jöfnunarmarki á 72. mínútu. Blikar klikkuðu líka á víti í leiknum. Arna Ómarsdóttir kom Breiðabliki í 1-0 á 44. mínútu á móti KR en Katrín Ásbjörnsdóttir jafnaði mínútu síðar og Freyja Viðarsdóttir tryggði KR síðan þrjú stig með glæsilegu sigurmarki á 88. mínútu leiksins. Fæst stig kvennaliðs Breiðabliks eftir tvo leiki2011 - 1 stig (Markatala: 2-3) 1977 - 1 stig (3-4) 2010 - 3 stig (4-4) 2007 - 3 stig (4-6) 2004 - 3 stig (4-10) 2000 - 3 stig (9-3) 1999 - 3 stig (8-5) 1993 - 3 stig (2-3) 1990 - 3 stig (4-3) 1989 - 3 stig (3-5) 1987 - 3 stig (4-4) 1986 - 3 stig (5-3) 1984 - 3 stig (3-1) 1983 - 3 stig (10-1) Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
Kvennalið Breiðabliks hefur aðeins fengið eitt stig út úr fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildar kvenna og er í sjötta sæti deildarinnar. Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1977 til þess að finna samskonar byrjun hjá kvennaliði Breiðabliks. Breiðablik fékk líka aðeins eitt stig út úr fyrstu tveimur leikjum sínum sumarið 1977 en góðu fréttirnar fyrir Blikaliðið í dag er að Breiðabliksliðið fyrir 34 árum gafst ekki upp. Þær náðu þá í 15 af 16 mögulegum stigum eftir þessa slöku byrjun og tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins. Breiðablik gerði 1-1 jafntefli við Þrótt á heimavelli í 1. umferð og tapaði síðan 1-2 á móti KR á KR-vellinum í gærkvöldi. Breiðabliksliðið hefur komist yfir í báðum leikjum sínum til þessa. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir kom liðinu í 1-0 á 39. mínútu á móti Þrótti en Fanny Vago tryggði Þrótti stig með jöfnunarmarki á 72. mínútu. Blikar klikkuðu líka á víti í leiknum. Arna Ómarsdóttir kom Breiðabliki í 1-0 á 44. mínútu á móti KR en Katrín Ásbjörnsdóttir jafnaði mínútu síðar og Freyja Viðarsdóttir tryggði KR síðan þrjú stig með glæsilegu sigurmarki á 88. mínútu leiksins. Fæst stig kvennaliðs Breiðabliks eftir tvo leiki2011 - 1 stig (Markatala: 2-3) 1977 - 1 stig (3-4) 2010 - 3 stig (4-4) 2007 - 3 stig (4-6) 2004 - 3 stig (4-10) 2000 - 3 stig (9-3) 1999 - 3 stig (8-5) 1993 - 3 stig (2-3) 1990 - 3 stig (4-3) 1989 - 3 stig (3-5) 1987 - 3 stig (4-4) 1986 - 3 stig (5-3) 1984 - 3 stig (3-1) 1983 - 3 stig (10-1)
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira