King harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. mars 2011 14:48 Mervyn King. Mynd/afp. Mervyn King, seðlabankastjóri í Bretlandi, þarf nú að sæta harðri gagnrýni frá virtum hagfræðingum eftir viðvaranir sínar vegna breska bankakerfisins. King sagðist óttast að önnur fjármálakreppa væri framundan ef ekki yrðu gerðar breytingar á bankakerfinu. Það eru einkum fyrrverandi efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar og formaður Samtaka breskra banka sem gagnrýna seðlabankastjórann. Sá fyrrnefndi, Tim Congdon, segir að ummæli seðlabankastjórans séu fullkomlega óréttlætt. „Sannleikurinn er sá að fjármálageirinn er mjög mikilvægur fyrir breskt hagkerfi. Hann hefur starfað hjá Seðlabankanum í 20 ár. Mér finnst það alveg ótrúlegt að hann sé núna að ráðast á skipulag kerfisins,“ segir Congdon. „Ef þú gagnrýnir bankana þá dregur þú úr trúverðugleika þeirra og þá hefur fólk áhyggjur af þeim. Það mikilvægasta er að hjálpa bönkunum,“ bætir Congdon við. „Við virðum seðlabankastjórann mjög mikið. En í þessu tilfelli er fjölmargt sem við gagnrýnum,“ segir Angela Knight, formaður Samtaka breskra banka. Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Mervyn King, seðlabankastjóri í Bretlandi, þarf nú að sæta harðri gagnrýni frá virtum hagfræðingum eftir viðvaranir sínar vegna breska bankakerfisins. King sagðist óttast að önnur fjármálakreppa væri framundan ef ekki yrðu gerðar breytingar á bankakerfinu. Það eru einkum fyrrverandi efnahagsráðgjafi ríkisstjórnarinnar og formaður Samtaka breskra banka sem gagnrýna seðlabankastjórann. Sá fyrrnefndi, Tim Congdon, segir að ummæli seðlabankastjórans séu fullkomlega óréttlætt. „Sannleikurinn er sá að fjármálageirinn er mjög mikilvægur fyrir breskt hagkerfi. Hann hefur starfað hjá Seðlabankanum í 20 ár. Mér finnst það alveg ótrúlegt að hann sé núna að ráðast á skipulag kerfisins,“ segir Congdon. „Ef þú gagnrýnir bankana þá dregur þú úr trúverðugleika þeirra og þá hefur fólk áhyggjur af þeim. Það mikilvægasta er að hjálpa bönkunum,“ bætir Congdon við. „Við virðum seðlabankastjórann mjög mikið. En í þessu tilfelli er fjölmargt sem við gagnrýnum,“ segir Angela Knight, formaður Samtaka breskra banka.
Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent