Uppgjörið fer fram á mörgum vígstöðvum 12. apríl 2010 12:08 Páll Hreinsson segir að Sérstökum saksóknara verðir falið að rannsaka alla stjórnarmenn og framkvæmdastjóra bankanna. MYND/Kristófer Sérstökum saksóknara verður falið að rannsaka alla stjórnarmenn og framkvæmdastjóra bankanna. Enn fremur á hann að rannsaka fall krónunnar, en þar er grunur um markaðsmisnotkun, og margt fleira. Uppgjör fer fram á mörgum vígstöðvum, sagði Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefdnarinnar á blaðamannafundi. Hann nefndi sérstakan saksóknara, Alþingi og skilanefndir. Enn fremur sagði hann nauðsynlegt að taka stjórnarskrá Íslands til endurskoðunar og fjölmörg lög, einnig Seðlabanka og Fjármálaeftirlit. Nefndin hefði í gær átt fund með sérstökum saksóknara - þar hefði verið tilkynnt hvað krefðist sakamálarannsóknar að mati nefndarinnar. Í skýrslunni eru nefnd stjórnir og framkvæmdastjórar fjármálafyrirtækja. Rannsakað verði hvort stjórn og framkvæmdastjórar þeirra fjármálafyrirtækja, sem féllu haustið 2008 og í upphafi árs 2009, hafi brotið starfsskyldur sínar við stjórnun og eftirlit þannig að refsingu varði. Þá eru tiltekin ástarbréfaviðskiptin í gegnum Icebank. Viðskipti bankanna með gjaldeyri í aðdraganda hrunsins, en þar er grunur um markaðsmisnotkun. Þá kynnu endurskoðendur að hafa framið refsiverð brot. Hér má sem dæmi nefna segir nefndin að rekstrarkostnaður útibús Kaupþings í Lundúnum, virðist aðallega hafa verið starfrækt utan um stjórnarformanninn, Sigurð Einarsson, en hvorki hafa verið undir eftirliti innri eða ytri endurskoðenda Kaupþings banka hf. Þá kemur fram í þessu kafla skýrslunnar að fjölmargir innherjar hafi tekið fé út úr penignamarkaðssjóðum fyrir hrun. Þetta eigi sérstakur saksóknari allt að rannsaka. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Sérstökum saksóknara verður falið að rannsaka alla stjórnarmenn og framkvæmdastjóra bankanna. Enn fremur á hann að rannsaka fall krónunnar, en þar er grunur um markaðsmisnotkun, og margt fleira. Uppgjör fer fram á mörgum vígstöðvum, sagði Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefdnarinnar á blaðamannafundi. Hann nefndi sérstakan saksóknara, Alþingi og skilanefndir. Enn fremur sagði hann nauðsynlegt að taka stjórnarskrá Íslands til endurskoðunar og fjölmörg lög, einnig Seðlabanka og Fjármálaeftirlit. Nefndin hefði í gær átt fund með sérstökum saksóknara - þar hefði verið tilkynnt hvað krefðist sakamálarannsóknar að mati nefndarinnar. Í skýrslunni eru nefnd stjórnir og framkvæmdastjórar fjármálafyrirtækja. Rannsakað verði hvort stjórn og framkvæmdastjórar þeirra fjármálafyrirtækja, sem féllu haustið 2008 og í upphafi árs 2009, hafi brotið starfsskyldur sínar við stjórnun og eftirlit þannig að refsingu varði. Þá eru tiltekin ástarbréfaviðskiptin í gegnum Icebank. Viðskipti bankanna með gjaldeyri í aðdraganda hrunsins, en þar er grunur um markaðsmisnotkun. Þá kynnu endurskoðendur að hafa framið refsiverð brot. Hér má sem dæmi nefna segir nefndin að rekstrarkostnaður útibús Kaupþings í Lundúnum, virðist aðallega hafa verið starfrækt utan um stjórnarformanninn, Sigurð Einarsson, en hvorki hafa verið undir eftirliti innri eða ytri endurskoðenda Kaupþings banka hf. Þá kemur fram í þessu kafla skýrslunnar að fjölmargir innherjar hafi tekið fé út úr penignamarkaðssjóðum fyrir hrun. Þetta eigi sérstakur saksóknari allt að rannsaka.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira