Guðmundur: Var köflótt hjá okkur Elvar Geir Magnússon skrifar 7. desember 2010 22:10 Guðmundur Guðmundsson. „Við minnkuðum muninn í eitt mark í seinni hálfleiknum og áttum alla möguleika en það þurfti meira í kjölfarið. Það þurfti betri vörn og það þurfti betri sóknarleik eftir þennan góða kafla," sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Svíþjóð í kvöld. Sænska liðið vann 31-26 en Guðmundur segir að fleiri jákvæðir punktar hafi verið í spilamennsku Íslands í þessum leik en þeim síðasta þar sem liðið tapaði fyrir heimamönnum í Austurríki. „Við náðum ekki nægilega mikið af hraðaupphlaupum. Það var aðeins í fyrri hálfleiknum en ekkert í þeim seinni." „Þetta var köflótt hjá okkur. Varnarleikurinn í fyrri hálfleik var alls ekki nægilega góður en hann var mun betri lengst af í seinni hálfleik. Við getum ekki kvartað yfir sóknarleiknum stærstan hluta þó hann hafi dottið niður eftir góðan kafla í seinni hálfleiknum." Sigurbergur Sveinsson var markahæstur í íslenska liðinu í kvöld með sex mörk. „Hann stóð sig mjög vel og Oddur (Gretarsson) gerði mjög vel í fyrri hálfleik. Þá varði Sveinbjörn (Pétursson) vel í seinni hálfleik og ekki hægt að kvarta yfir honum þá. Nokkrir aðrir áttu góðar rispur en skorti stöðugleika," sagði Guðmundur. „Aron (Pálmarsson) og Alexander (Petersson) áttu góðan leik í fyrri hálfleik." Ísland leikur við Noreg á morgun í Heimsbikarnum en leikið er um þriðja sæti mótsins. „Nú stefnum við bara á sigur gegn Noregi en viljum samt sem áður prófa eitt og annað eins og kostur er." Íslenski handboltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
„Við minnkuðum muninn í eitt mark í seinni hálfleiknum og áttum alla möguleika en það þurfti meira í kjölfarið. Það þurfti betri vörn og það þurfti betri sóknarleik eftir þennan góða kafla," sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Svíþjóð í kvöld. Sænska liðið vann 31-26 en Guðmundur segir að fleiri jákvæðir punktar hafi verið í spilamennsku Íslands í þessum leik en þeim síðasta þar sem liðið tapaði fyrir heimamönnum í Austurríki. „Við náðum ekki nægilega mikið af hraðaupphlaupum. Það var aðeins í fyrri hálfleiknum en ekkert í þeim seinni." „Þetta var köflótt hjá okkur. Varnarleikurinn í fyrri hálfleik var alls ekki nægilega góður en hann var mun betri lengst af í seinni hálfleik. Við getum ekki kvartað yfir sóknarleiknum stærstan hluta þó hann hafi dottið niður eftir góðan kafla í seinni hálfleiknum." Sigurbergur Sveinsson var markahæstur í íslenska liðinu í kvöld með sex mörk. „Hann stóð sig mjög vel og Oddur (Gretarsson) gerði mjög vel í fyrri hálfleik. Þá varði Sveinbjörn (Pétursson) vel í seinni hálfleik og ekki hægt að kvarta yfir honum þá. Nokkrir aðrir áttu góðar rispur en skorti stöðugleika," sagði Guðmundur. „Aron (Pálmarsson) og Alexander (Petersson) áttu góðan leik í fyrri hálfleik." Ísland leikur við Noreg á morgun í Heimsbikarnum en leikið er um þriðja sæti mótsins. „Nú stefnum við bara á sigur gegn Noregi en viljum samt sem áður prófa eitt og annað eins og kostur er."
Íslenski handboltinn Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma Sport Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira