Breyttar tímasetningar á beinum útsendingum á kappakstursmóti meistaranna 25. nóvember 2010 16:17 Sebastian Vettel keppti í fyrra í kappakstursmóti ökumanna, Race of Champions. Mynd: Getty Images/Le Hin Breyttar tímasetningar verða á beinum útsendingum frá kappakstursmóti meistaranna á Stöð 2 Sport um helgina, þegar sýnt verður beint frá Dusseldorf í Þýskalandi. Útsendingar hefjast liðlega klukkustundu áður en kynnt hafði verið. Á laugardag keppa 16 ökumenn í keppni á milli þjóða, sem kallast Nations Cup og hefst bein útsending kl. 17.45, en, en á sunnudag hefst útsending kl. 11.45 og þá keppa sömu 16 ökumenn í einstaklingskeppni, eða Race of Champions. Meðal keppenda er Sebastian Vettel, nýbakaður heimsmeistari í Formúlu 1. Þátttakendur í kappakstursmóti meistaranna • Sebastian VETTEL, meistari í Formúlu 1 • Michael SCHUMACHER, sjöfaldur Formúlu 1 meistari • Alain PROST, Fjórfaldur Formúlu 1 meistari • Sébastien LOEB, sjöfaldur heimsmeistari í rallakstri • Mick DOOHAN, fjórfaldur mótorhjólameistari (500 cc) • Tanner FOUST, meistari í X-Games í rallakstri 2010 • Heikki KOVALAINEN, ökumaður Lotus í Formúlu 1 • Tom KRISTENSEN, áttfaldur sigurvegari í Le Mans • Andy PRIAULX, þrefaldur meistari í sportbílakappakstri • Jason PLATO, Tvöfaldur meistari í BTTC (British Touring Car) • Alvaro PARENTE, Sigurvegari í ROC Suður Evrópu 2010 • Filipe ALBUQUERQUE, Sigurvegari í ROC Suður Evrópu 2010 • Jeroen BLEEKEMOLEN, Tvöfaldur sigurvegari Porsche Supercup • Bertrand BAGUETTE, meistari 2009 í World Series by Renault • Carl EDWARDS, meistari 2007 í NASCAR Nationwide Series • Travis PASTRANA, ellefufaldur gullverðlaunahafi í X-Games Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Breyttar tímasetningar verða á beinum útsendingum frá kappakstursmóti meistaranna á Stöð 2 Sport um helgina, þegar sýnt verður beint frá Dusseldorf í Þýskalandi. Útsendingar hefjast liðlega klukkustundu áður en kynnt hafði verið. Á laugardag keppa 16 ökumenn í keppni á milli þjóða, sem kallast Nations Cup og hefst bein útsending kl. 17.45, en, en á sunnudag hefst útsending kl. 11.45 og þá keppa sömu 16 ökumenn í einstaklingskeppni, eða Race of Champions. Meðal keppenda er Sebastian Vettel, nýbakaður heimsmeistari í Formúlu 1. Þátttakendur í kappakstursmóti meistaranna • Sebastian VETTEL, meistari í Formúlu 1 • Michael SCHUMACHER, sjöfaldur Formúlu 1 meistari • Alain PROST, Fjórfaldur Formúlu 1 meistari • Sébastien LOEB, sjöfaldur heimsmeistari í rallakstri • Mick DOOHAN, fjórfaldur mótorhjólameistari (500 cc) • Tanner FOUST, meistari í X-Games í rallakstri 2010 • Heikki KOVALAINEN, ökumaður Lotus í Formúlu 1 • Tom KRISTENSEN, áttfaldur sigurvegari í Le Mans • Andy PRIAULX, þrefaldur meistari í sportbílakappakstri • Jason PLATO, Tvöfaldur meistari í BTTC (British Touring Car) • Alvaro PARENTE, Sigurvegari í ROC Suður Evrópu 2010 • Filipe ALBUQUERQUE, Sigurvegari í ROC Suður Evrópu 2010 • Jeroen BLEEKEMOLEN, Tvöfaldur sigurvegari Porsche Supercup • Bertrand BAGUETTE, meistari 2009 í World Series by Renault • Carl EDWARDS, meistari 2007 í NASCAR Nationwide Series • Travis PASTRANA, ellefufaldur gullverðlaunahafi í X-Games
Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira