Ísland nýtur góðs af lækkun færslugjalda Visa 8. desember 2010 14:05 Visa Europe og framkvæmdastjórn ESB hafa náð samkomulagi í málaferlum stjórnarinnar gegn kortafélaginu vegna hringamyndunnar. Samkomulagið felur í sér að Visa mun héðan í frá nota eitt færslugjald fyrir alla kaupmenn og neytendur níu landa í ESB og EES þar á meðal Íslendinga. Gjaldið verður 0,2% af úttektarupphæð héðan í frá. Í frétt um málið á Reuters segir að samkomulagið sé lagalega bindandi og muni gilda næstu fjögur árin. Löndin sem hér um ræðir eru, auk Íslands, Grikkland, Ungverjaland, Írland, Ítalía. Luxemborg, Malta, Holland og Svíþjóð. Framkvæmdastjórnin höfðaði mál gegn Visa Europe á síðasta ári þar sem hún taldi að með færslugjöldum sínum væri Visa að koma í veg fyrir samkeppni milli banka. Nú er búið að fella málssóknina niður en talið er að samkomulagið muni lækka færslugjöldin hjá kaupmönnum og neytendum um 30% til 60%. Visa Europe segir að breyting þesi muni auðvelda evrópskum neytendum að borga fyrir vörur utan heimalands síns. MasterCard lækkaði færslugjöld sín í apríl s.l. af sömu ástæðu og Visa gerir það núna. Hinsvegar hefur MasterCard leitað til dómstóla síðan til að fá lögformlega ákvörðun í málinu. Bæði þessi kortafyrirtæki gengu frá svipuðu samkomulagi við yfirvöld í Bandaríkjunum í október s.l. en þar voru þau einnig ákærð fyrir hringamyndun. Mest lesið Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Neytendur Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Viðskipti innlent Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Visa Europe og framkvæmdastjórn ESB hafa náð samkomulagi í málaferlum stjórnarinnar gegn kortafélaginu vegna hringamyndunnar. Samkomulagið felur í sér að Visa mun héðan í frá nota eitt færslugjald fyrir alla kaupmenn og neytendur níu landa í ESB og EES þar á meðal Íslendinga. Gjaldið verður 0,2% af úttektarupphæð héðan í frá. Í frétt um málið á Reuters segir að samkomulagið sé lagalega bindandi og muni gilda næstu fjögur árin. Löndin sem hér um ræðir eru, auk Íslands, Grikkland, Ungverjaland, Írland, Ítalía. Luxemborg, Malta, Holland og Svíþjóð. Framkvæmdastjórnin höfðaði mál gegn Visa Europe á síðasta ári þar sem hún taldi að með færslugjöldum sínum væri Visa að koma í veg fyrir samkeppni milli banka. Nú er búið að fella málssóknina niður en talið er að samkomulagið muni lækka færslugjöldin hjá kaupmönnum og neytendum um 30% til 60%. Visa Europe segir að breyting þesi muni auðvelda evrópskum neytendum að borga fyrir vörur utan heimalands síns. MasterCard lækkaði færslugjöld sín í apríl s.l. af sömu ástæðu og Visa gerir það núna. Hinsvegar hefur MasterCard leitað til dómstóla síðan til að fá lögformlega ákvörðun í málinu. Bæði þessi kortafyrirtæki gengu frá svipuðu samkomulagi við yfirvöld í Bandaríkjunum í október s.l. en þar voru þau einnig ákærð fyrir hringamyndun.
Mest lesið Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Neytendur Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Viðskipti innlent Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent