Webber sá við Hamilton í tímatökum á Spa 28. ágúst 2010 13:43 Mark Webber fagnar því að hafa náð besta tíma í dag. Mynd: Getty Images Mark Webber sem er efstur að stigum í stigamóti ökumanna verður fremstur á ráslínu í kappakstrinum á Spa brautinni á morgun. Hann náði besta tíma í tímatökum í dag á Red Bull bíl á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Robert Kubica á Renault varð þriðji, en Sebastian Vettel fjórði. Fimm ökumenn er í titilslagnum, þegar sjö mótum er ólokið og meistarinn Jenson Button á McLaren sem varð fimmti í dag er meðal þeirra, auk Webbers, Hamilton, Vettel og Fernando Alonso sem náði aðeins tíunda besta tíma í tímatökunni á Ferrari. Webber er í kjörstöðu fremstur á ráslínu, en hann er með 161 stig í stigakeppni ökumanna, Hamilton er með 157, Vettel 151, Button 147 og Alonso 141. Fyrir sigur í móti fást 25 stig, annað sætið 18, síðan 15, 12, 10 og færri fyrir næstu sæti á eftir. En vegna stigagjafarinnar er sigur mikilvægari í ár en síðustu ár. Bein útsending er frá kappakstrinum á Spa brautinni á Stöð 2 Sport kl. 11.30 á sunnudag og er í opinni dagskrá. Strax á eftir er þátturinn Endmarkið, þar sem farið er yfir það helsta sem gerðist í mótinu. Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Mark Webber sem er efstur að stigum í stigamóti ökumanna verður fremstur á ráslínu í kappakstrinum á Spa brautinni á morgun. Hann náði besta tíma í tímatökum í dag á Red Bull bíl á undan Lewis Hamilton á McLaren, en Robert Kubica á Renault varð þriðji, en Sebastian Vettel fjórði. Fimm ökumenn er í titilslagnum, þegar sjö mótum er ólokið og meistarinn Jenson Button á McLaren sem varð fimmti í dag er meðal þeirra, auk Webbers, Hamilton, Vettel og Fernando Alonso sem náði aðeins tíunda besta tíma í tímatökunni á Ferrari. Webber er í kjörstöðu fremstur á ráslínu, en hann er með 161 stig í stigakeppni ökumanna, Hamilton er með 157, Vettel 151, Button 147 og Alonso 141. Fyrir sigur í móti fást 25 stig, annað sætið 18, síðan 15, 12, 10 og færri fyrir næstu sæti á eftir. En vegna stigagjafarinnar er sigur mikilvægari í ár en síðustu ár. Bein útsending er frá kappakstrinum á Spa brautinni á Stöð 2 Sport kl. 11.30 á sunnudag og er í opinni dagskrá. Strax á eftir er þátturinn Endmarkið, þar sem farið er yfir það helsta sem gerðist í mótinu.
Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira