Alonso stakk af á fyrstu æfingu á Spa 27. ágúst 2010 09:43 Fernandi Alonso á ferð í rigningunni á Spa í morgun. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari varð 0.770 sekúndum fljótari en næstu ökumaður á fyrstu æfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í morgun. Lewis Hamilton á McLaren varð annar og Robert Kubica á Renault þriðji. Brautin í Spa er 7.004 km löng og er í uppáhaldi hjá ökummönum og Eau Rogue beygjan er rómuð sem eins skemmtilegasta beygjan í Formúlu 1 af mörgum áhugamönnum og keppendum. Rigning var á brautinni í morgun og það setti sinn svip á æfinguna. Alonso hefur verið fljótur á föstudagsæfingum í síðustu mótum og heldur uppteknum hætti. Forystumaður stigamótsins, Mark Webber á Red Bull náði sjöunda besta tíma og var 2.129 sekúndum á eftir Alonso, en liðsfélagi hans Sebatian Vettel á hinum Red Bull bílnum varð fjórði og 1.663 sekúndum á eftir. Það er því mikill munur á milli keppenda á þessari fyrstu æfingu á Spa. Sýnt verður frá æfingunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari varð 0.770 sekúndum fljótari en næstu ökumaður á fyrstu æfingu keppnisliða á Spa brautinni í Belgíu í morgun. Lewis Hamilton á McLaren varð annar og Robert Kubica á Renault þriðji. Brautin í Spa er 7.004 km löng og er í uppáhaldi hjá ökummönum og Eau Rogue beygjan er rómuð sem eins skemmtilegasta beygjan í Formúlu 1 af mörgum áhugamönnum og keppendum. Rigning var á brautinni í morgun og það setti sinn svip á æfinguna. Alonso hefur verið fljótur á föstudagsæfingum í síðustu mótum og heldur uppteknum hætti. Forystumaður stigamótsins, Mark Webber á Red Bull náði sjöunda besta tíma og var 2.129 sekúndum á eftir Alonso, en liðsfélagi hans Sebatian Vettel á hinum Red Bull bílnum varð fjórði og 1.663 sekúndum á eftir. Það er því mikill munur á milli keppenda á þessari fyrstu æfingu á Spa. Sýnt verður frá æfingunum á Stöð 2 Sport í kvöld.
Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira