Ingibjörg: Einbeittur ákæruvilji Atla byggður á misskilningi 18. september 2010 17:48 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. „ Ég misskildi ekkert. Sú spurning hlýtur hins vegar að vakna hvort einbeittur ákæruvilji Atla Gíslasonar og fleiri sé ekki byggður á þeim misskilningi að betra sé að veifa röngu tré en öngu." Þetta skrifaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra á Facebook, og er þar að svara Atla Gíslasyni, formanni þingnefndar sem dró lærdóm af skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Atli sagði í viðtali í Kastljósi í gærkvöldi að ráðherrunum fjórum, sem kunna að verða dregnir fyrir Landsdóm, hafi mátt vera ljóst að verið væri að kanna ráðherraábyrgðina. Hann sagði Ingibjörgu hafa misskilið stöðu sína þegar hún sendi nefndinni svarbréf sitt. Þessu er Ingibjörg ekki sammála og skrifar á Facebook að hún hefði ekki verið borin neinum sökum af hálfu rannsóknarnefndar Alþingis og skrifar svo: „Mér var boðið að bregðast við þessari niðurstöðu rannsóknarnefndarinnar og ég gerði það. Ég hafði engin andmæli uppi af þeirri ástæðu að ég var ekki borin neinum sökum." Ingibjörg er einn af fjórum ráðherrum sem gætu verið ákærðir fyrir vanrækslu eða afglöp í ráðherrastóli. Hér fyrir neðan er hægt a lesa bréf Ingibjargar í heild sinni. Landsdómur Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
„ Ég misskildi ekkert. Sú spurning hlýtur hins vegar að vakna hvort einbeittur ákæruvilji Atla Gíslasonar og fleiri sé ekki byggður á þeim misskilningi að betra sé að veifa röngu tré en öngu." Þetta skrifaði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi utanríkisráðherra á Facebook, og er þar að svara Atla Gíslasyni, formanni þingnefndar sem dró lærdóm af skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Atli sagði í viðtali í Kastljósi í gærkvöldi að ráðherrunum fjórum, sem kunna að verða dregnir fyrir Landsdóm, hafi mátt vera ljóst að verið væri að kanna ráðherraábyrgðina. Hann sagði Ingibjörgu hafa misskilið stöðu sína þegar hún sendi nefndinni svarbréf sitt. Þessu er Ingibjörg ekki sammála og skrifar á Facebook að hún hefði ekki verið borin neinum sökum af hálfu rannsóknarnefndar Alþingis og skrifar svo: „Mér var boðið að bregðast við þessari niðurstöðu rannsóknarnefndarinnar og ég gerði það. Ég hafði engin andmæli uppi af þeirri ástæðu að ég var ekki borin neinum sökum." Ingibjörg er einn af fjórum ráðherrum sem gætu verið ákærðir fyrir vanrækslu eða afglöp í ráðherrastóli. Hér fyrir neðan er hægt a lesa bréf Ingibjargar í heild sinni.
Landsdómur Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira