Fergie valin kona ársins 4. desember 2010 12:00 fergie Söngkona The Black Eyed Peas hefur verið kjörin kona ársins af tímaritinu Billboard.nordicphotos/getty Fergie, söngkona hinnar vinsælu hljómsveitar The Black Eyed Peas, hefur verið valin kona ársins af bandaríska tónlistartímaritinu Billboard. Hún tók á móti verðlaununum í New York og var að vonum í skýjunum með þennan mikla heiður, sérstaklega vegna þess að svo margar konur hafa náð langt á vinsældalista Billboard á árinu. „Það er mikill heiður að vera í flokki með svona mörgum sterkum konum úr bransanum. Þetta var einu sinni strákaklúbbur en konurnar eru á uppleið," sagði Fergie. Félagi hennar í The Black Eyed Peas, Taboo, hrósaði söngkonunni fyrir að hafa komið með nýjar víddir í hljómsveitina. „Árið 2002 hittum við Fergie í hljóðverinu. Við vorum að leita að einhverri til að syngja lagið Shut Up. Þegar hún mætti á svæðið heillaði hún okkur upp úr skónum. Hún var fagmannleg og á endanum ákváðum við að nota hana í fleiri lögum. Sem betur fer gerðum við það. Fergie hefur verið stór hluti af vinsældum okkar. Ég er þakklátur fyrir að hún sé systir okkar," sagði Taboo. Félagi hans Apl.de.ap. bætti við: „Hún er ekki bara sterk, hæfileikarík kona með fallega rödd. Ég get líka talað við hana um konur og fengið ráðleggingar hjá henni. Til hamingju Fergie. Þú ert systir mín og besti vinur. Takk fyrir að vera til staðar fyrir mig," sagði hann. - fb Lífið Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira
Fergie, söngkona hinnar vinsælu hljómsveitar The Black Eyed Peas, hefur verið valin kona ársins af bandaríska tónlistartímaritinu Billboard. Hún tók á móti verðlaununum í New York og var að vonum í skýjunum með þennan mikla heiður, sérstaklega vegna þess að svo margar konur hafa náð langt á vinsældalista Billboard á árinu. „Það er mikill heiður að vera í flokki með svona mörgum sterkum konum úr bransanum. Þetta var einu sinni strákaklúbbur en konurnar eru á uppleið," sagði Fergie. Félagi hennar í The Black Eyed Peas, Taboo, hrósaði söngkonunni fyrir að hafa komið með nýjar víddir í hljómsveitina. „Árið 2002 hittum við Fergie í hljóðverinu. Við vorum að leita að einhverri til að syngja lagið Shut Up. Þegar hún mætti á svæðið heillaði hún okkur upp úr skónum. Hún var fagmannleg og á endanum ákváðum við að nota hana í fleiri lögum. Sem betur fer gerðum við það. Fergie hefur verið stór hluti af vinsældum okkar. Ég er þakklátur fyrir að hún sé systir okkar," sagði Taboo. Félagi hans Apl.de.ap. bætti við: „Hún er ekki bara sterk, hæfileikarík kona með fallega rödd. Ég get líka talað við hana um konur og fengið ráðleggingar hjá henni. Til hamingju Fergie. Þú ert systir mín og besti vinur. Takk fyrir að vera til staðar fyrir mig," sagði hann. - fb
Lífið Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fleiri fréttir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjá meira