Heimamaðurinn Alugersuari fljótastur á Spáni 12. febrúar 2010 16:46 Einbetittur og fljótur Spánverjinn náði besta tíma á heimavelli í dag. Mynd: Getty Images Spænski ökumaðurinn Jamie Alguersuari á Torro Rosso var fljótastur allra á Jerez brautinni í dag, þar sem væta gerði vart við sig annað slagið. Alguersuari er aðeins 19 ára gamall og með nýjan samning við liðið sem hann byrjaði með í fyrra. Landi hans Pedro de la Rosa á Sauber Ferrari varð annar 0.817 sekúndum á eftir Alguersuari. Adrian Sutil á Force India lenti í basli með bíl sinn um tíma. Mikill munur var á aksturstímum manna og má um kenna veðrinu á staðnum. Felipe Massa stýrði Ferrari bílnum og var 0.2 sekúndum frá tíma Fernando Alonso frá fyrr í vikunni. Massa ók 72 hringi og varð á undan Sebastian Vettel á Red Bull. Bretinn Lewis Hamilton varð næst síðastur allra ökumanna á Mclaren og er talið að hann hafi ekið með mikið bensín á æfingunni. Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Spænski ökumaðurinn Jamie Alguersuari á Torro Rosso var fljótastur allra á Jerez brautinni í dag, þar sem væta gerði vart við sig annað slagið. Alguersuari er aðeins 19 ára gamall og með nýjan samning við liðið sem hann byrjaði með í fyrra. Landi hans Pedro de la Rosa á Sauber Ferrari varð annar 0.817 sekúndum á eftir Alguersuari. Adrian Sutil á Force India lenti í basli með bíl sinn um tíma. Mikill munur var á aksturstímum manna og má um kenna veðrinu á staðnum. Felipe Massa stýrði Ferrari bílnum og var 0.2 sekúndum frá tíma Fernando Alonso frá fyrr í vikunni. Massa ók 72 hringi og varð á undan Sebastian Vettel á Red Bull. Bretinn Lewis Hamilton varð næst síðastur allra ökumanna á Mclaren og er talið að hann hafi ekið með mikið bensín á æfingunni.
Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira