Keflavík vann fyrsta leikinn á móti Stólunum með 19 stigum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2010 18:19 Gunnar Einarsson. Mynd/Vilhelm Keflvíkingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Tindastól eftir 19 stiga sigur, 94-75, í Toyota-höllinni í kvöld. Keflavík var með frumkvæðið allan leikinn. Fimm leikmenn Keflavíkurliðsins skoruðu tólf stig eða meira í kvöld en stigahæstur var Draelon Burns með 21 stig. Gunnar Einarsson skoraði 18 stig og Þröstur Leó Jóhannsson kom með 19 stig inn af bekknum. Cedric Isom skoraði 27 stig fyrir Tindastól Keflavík náði frumkvæðinu í upphafi leiksins en Tindastólsliðið var alltaf skammt undan. Keflavík var 25-22 yfir eftir fyrsta leikhluta þar sem bæði Gunnar Einarsson og Draelon Burns voru með 8 stig hvor. Munurinn hélst áfram þrjú stig í öðrum leikhluta og Keflavík var 46-43 yfir í hálfleik. Keflavík bætti aðeins í þriðja leikhluta og var átta stigum yfir, 74-66, í lok hans þrátt fyrir að Cedric Isom setti niður 13 stig í leikhlutanum fyrir Stólana. Keflvíkingar náðu að hægja á Isom í lokaleikhlutanum og unnu að lokum öruggan 19 stiga sigur þar sem Þröstur Leó Jóhannsson lék lausum hala og skoraði 11 stig í fjórða leikhlutanum.Keflavík-Tindastóll 94-75 (46-43)Stig Keflavíkur: Draelon Burns 21 (5 stoðsendingar), Þröstur Leó Jóhannsson 19, Gunnar Einarsson 18, Hörður Axel Vilhjálmsson 14 (8 stoðsendingar), Uruele Igbavboa 12 (7 fráköst, 3 varin skot), Sigurður Gunnar Þorsteinsson 6, Gunnar H. Stefánsson 3, Sverrir Þór Sverrisson 1.Stig Tindastóls: Cedric Isom 27 (7 fráköst, 5 stoðsendingar), Donatas Visockis 14 (14 fráköst), Helgi Rafn Viggósson 10 (8 fráköst), Friðrik Hreinsson 9, Axel Kárason 6 (8 fráköst), Helgi Freyr Margeirsson 4, Svavar Atli Birgisson 3, Sigmar Logi Björnsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira
Keflvíkingar eru komnir í 1-0 í einvígi sínu á móti Tindastól eftir 19 stiga sigur, 94-75, í Toyota-höllinni í kvöld. Keflavík var með frumkvæðið allan leikinn. Fimm leikmenn Keflavíkurliðsins skoruðu tólf stig eða meira í kvöld en stigahæstur var Draelon Burns með 21 stig. Gunnar Einarsson skoraði 18 stig og Þröstur Leó Jóhannsson kom með 19 stig inn af bekknum. Cedric Isom skoraði 27 stig fyrir Tindastól Keflavík náði frumkvæðinu í upphafi leiksins en Tindastólsliðið var alltaf skammt undan. Keflavík var 25-22 yfir eftir fyrsta leikhluta þar sem bæði Gunnar Einarsson og Draelon Burns voru með 8 stig hvor. Munurinn hélst áfram þrjú stig í öðrum leikhluta og Keflavík var 46-43 yfir í hálfleik. Keflavík bætti aðeins í þriðja leikhluta og var átta stigum yfir, 74-66, í lok hans þrátt fyrir að Cedric Isom setti niður 13 stig í leikhlutanum fyrir Stólana. Keflvíkingar náðu að hægja á Isom í lokaleikhlutanum og unnu að lokum öruggan 19 stiga sigur þar sem Þröstur Leó Jóhannsson lék lausum hala og skoraði 11 stig í fjórða leikhlutanum.Keflavík-Tindastóll 94-75 (46-43)Stig Keflavíkur: Draelon Burns 21 (5 stoðsendingar), Þröstur Leó Jóhannsson 19, Gunnar Einarsson 18, Hörður Axel Vilhjálmsson 14 (8 stoðsendingar), Uruele Igbavboa 12 (7 fráköst, 3 varin skot), Sigurður Gunnar Þorsteinsson 6, Gunnar H. Stefánsson 3, Sverrir Þór Sverrisson 1.Stig Tindastóls: Cedric Isom 27 (7 fráköst, 5 stoðsendingar), Donatas Visockis 14 (14 fráköst), Helgi Rafn Viggósson 10 (8 fráköst), Friðrik Hreinsson 9, Axel Kárason 6 (8 fráköst), Helgi Freyr Margeirsson 4, Svavar Atli Birgisson 3, Sigmar Logi Björnsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Sjá meira