Valur, Fylkir og Stjarnan áfram á sigurbraut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2010 20:15 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. Það fóru fjórir leikir fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag og Íslandsmeistarar Vals, Fylkir og Stjarnan hafa öll unnið tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu. Stjörnukonur unnu 31-30 sigur á FH í N1 deild kvenna þar sem FH-liðið var nærri því búið að vinna upp gott forskot Garðabæjarliðsins í seinni hálfeik. Stjarnan var níu mörkum yfir í hálfleik, 20-11, en FH-liðið undir forustu Ragnhildar Rósu Guðmundsdóttur átti mjög góðan seinni hálfleik. Ragnhildur Rósa skoraði tólf mörk í leiknum. Íslandsmeistarar Vals unnu auðveldan 16 marka sigur á Haukum á Ásvöllum þar sem Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fór á kostum og skoraði tólf mörk. Fylkir vann síðan 26 marka sigur á ÍR og Eyjakonur unnu átta marka sigur á Gróttu í Eyjum.Úrslitin úr N1 deild kvenna í dagStjarnan-FH 31-30 (20-11) Mörk Stjörnunnar: Esther Viktoría Ragnarsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Sólveig Lára Kjærnested 4, Hildur Harðardóttir 2, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 2, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 12, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 5, Ingibjörg Pálmadóttir 5, Hind Hannesdóttir 3, Gunnur Sveinsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 1, Kristjana Þorradóttir 1.Haukar-Valur 16-32 (6-14)Mörk Hauka: Þórunn Friðriksdóttir 6, Karen Helga Sigurjónsdóttir 2, Gunnhildur Pétursdóttir 2, Viktoria Valdimarsdóttir 2, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Erla Eiríksdóttir 1, Þórdís Helgadóttir 1.Mörk Vals: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 12, Ágústa Edda Björnsdóttir 6, Hildigunnur Einarsdóttir 4, Kristín Guðmundsdóttir 3, Karolína B. Gunnarsdóttir 3, Rebekka Rut Skúladóttir 1, Íris Ásta Pétursdóttir 1, Arndís Maria Erlingsdóttir 1, Anett Köbli 1. Fylkir-ÍR 40-14 ÍBV-Grótta 33-25 Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Sjá meira
Það fóru fjórir leikir fram í N1 deild kvenna í handbolta í dag og Íslandsmeistarar Vals, Fylkir og Stjarnan hafa öll unnið tvo fyrstu leiki sína á tímabilinu. Stjörnukonur unnu 31-30 sigur á FH í N1 deild kvenna þar sem FH-liðið var nærri því búið að vinna upp gott forskot Garðabæjarliðsins í seinni hálfeik. Stjarnan var níu mörkum yfir í hálfleik, 20-11, en FH-liðið undir forustu Ragnhildar Rósu Guðmundsdóttur átti mjög góðan seinni hálfleik. Ragnhildur Rósa skoraði tólf mörk í leiknum. Íslandsmeistarar Vals unnu auðveldan 16 marka sigur á Haukum á Ásvöllum þar sem Anna Úrsúla Guðmundsdóttir fór á kostum og skoraði tólf mörk. Fylkir vann síðan 26 marka sigur á ÍR og Eyjakonur unnu átta marka sigur á Gróttu í Eyjum.Úrslitin úr N1 deild kvenna í dagStjarnan-FH 31-30 (20-11) Mörk Stjörnunnar: Esther Viktoría Ragnarsdóttir 6, Elísabet Gunnarsdóttir 5, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Jóna Margrét Ragnarsdóttir 5, Sólveig Lára Kjærnested 4, Hildur Harðardóttir 2, Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir 2, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1, Aðalheiður Hreinsdóttir 1.Mörk FH: Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir 12, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 5, Ingibjörg Pálmadóttir 5, Hind Hannesdóttir 3, Gunnur Sveinsdóttir 3, Birna Íris Helgadóttir 1, Kristjana Þorradóttir 1.Haukar-Valur 16-32 (6-14)Mörk Hauka: Þórunn Friðriksdóttir 6, Karen Helga Sigurjónsdóttir 2, Gunnhildur Pétursdóttir 2, Viktoria Valdimarsdóttir 2, Sandra Sigurjónsdóttir 2, Erla Eiríksdóttir 1, Þórdís Helgadóttir 1.Mörk Vals: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 12, Ágústa Edda Björnsdóttir 6, Hildigunnur Einarsdóttir 4, Kristín Guðmundsdóttir 3, Karolína B. Gunnarsdóttir 3, Rebekka Rut Skúladóttir 1, Íris Ásta Pétursdóttir 1, Arndís Maria Erlingsdóttir 1, Anett Köbli 1. Fylkir-ÍR 40-14 ÍBV-Grótta 33-25
Olís-deild kvenna Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Sjá meira